Fréttir

Sunnudagur 17. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14.apríl kl.20.00.Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur verður með erindi um börn og sorg.

Kyrrð - í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Kyrrð - myndlistarsýning Rósu Njálsdóttur stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Sýningin er opin virka daga frá kl.9.00-16.00.Helgina 9.og 10.apríl er sýningin opin frá kl.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 10.apríl kl.12.00 eða strax að messu lokinni.Dagskrá fundarins: 1.

Sunnudagur 10. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Kammerkórinn Ísold heldur tónleika 7.apríl kl 20.00 í Akureyrarkirkju ásamt hljómsveit.  Sérstakur gestur: Stúlknakór Akureyrarkirkju.  Hér verður meðal annars tekið "Is it true" í glænýrri útsetningu Eddu Bjarkar Jónsdóttur söngkonu, allt frá hressilegum júróvision lögum að rólegum og fallegum vögguvísum eftir konur.

Sunnudagur 3. apríl

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller.Fótbolti og trú.EM messa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Srdjan Tufegdzic þjálfari meistaraflokks KA flytur hugleiðingu.

Viðtöl/próf fermingarbarna vorsins 2016

Viðtöl/próf fermingarbarna hefjast í dag þriðjudaginn 29.mars í Safnaðarheimilinu þegar Lundarskólahópurinn mætir, Oddeyrar- og Naustaskólahópurinn kemur þriðjudaginn 5.

Páskar í Akureyrarkirkju

Skírdagur 24.mars Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl.12.00.Molasopi í Safnaðarheimilinu að stund lokinni.Föstudagurinn langi 25.mars  Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl.

Pálmasunnudagur 20. mars

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.