18.04.2017
Þann 21.apríl hefst hin skemmtilega Kirkjulistavika sem nú er haldin í 15.skipti í Akureyrarkirkju, en hátíðin hefur verið haldin annað hvert á frá árinu 1989.Kirkjulistaviku lýkur þann 30.
13.04.2017
Akureyrarsókn óskar eftir fólki til setu í kjörnefnd.
Réttur til setu er lögheimili í sókninni.
Kjörnefnd kemur að prestkosningum, biskups og vígslubiskupskjöri.
10.04.2017
Skírdagur 13.apríl
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl.12.00.Molasopi í Safnaðarheimilinu að stund lokinni.Föstudagurinn langi 14.apríl
Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl.
05.04.2017
Laugardagur 8.apríl
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur ásamt félögum úr Kammerkórnum Ísold.
29.03.2017
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðaheimilinu kl.
23.03.2017
Einn þekktasti menntaskólakór Bandaríkjanna sækir Ísland heim
Kór Cherry Creek Meistersingers frá Colorado í Bandaríkjunum mun heimsækja Ísland í næstu viku til að ferðast um landið og halda tónleika.
22.03.2017
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Orgnisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
15.03.2017
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
08.03.2017
Kórmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Flutt verður Þýsk messa eftir Schubert við texta Sverris Pálssonar, Faðir vor eftir Malotte og fleiri.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
08.03.2017
Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 9.mars kl.15.00. Flutt verður tónlist eftir norðlenska höfunda.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.Kvenfélag Akureyrarkirkju sér um glæsilegar veitingar.