26.03.2010
Sex sóttu um embætti prests
í Akureyrarprestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi.Frestur til að sækja um embættið rann út 18.mars.Embættið veitist frá 1.júní 2010.Umsækjendur eru:
Séra Guðmundur
Guðmundsson Cand.
18.03.2010
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Gídeonfélagar kynna starf sitt.Konur úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
15.03.2010
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju mánudaginn 22.mars kl.20.00.Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.Sóknarnefnd Akureyrarkirkju.
06.03.2010
Sunnudagur 14.mars, lok kirkjuviku.Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl.11.00.Bókmenntamessa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Dr.Hjalti Hugason, prófessor, prédikar.Bók dagsins "Enn er morgunn"
eftir Böðvar Guðmundsson.
03.03.2010
Fjölskylduguðþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Barnakór Tónlistarskólans á Akureyri leiðir söng og flytur nokkur lög.Tónleikar í Akureyrarkirkju kl.
25.02.2010
Næstkomandi mánudag, 1.mars frá kl.20.30 til 21.30, ætlum við að bjóða foreldrum/forráðamönnum
fermingarbarna á fund til okkar í Akureyrarkirkju, þar munum við í stuttu máli fara yfir veturinn, fjalla um undirbúning fyrir
sjálfan fermingardaginn og hvernig fermingarathöfnin gengur fyrir sig.
25.02.2010
Messa kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón Jóna Lovísa og Sigga.
18.02.2010
Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagskóli í Safnaðarheimilinu kl.
09.02.2010
Bókmenntamessa kl.11.00.Prestur er sr.Dalla Þórðardóttir,
prófastur á Miklabæ í Skagafirði.Lesari er María Sigurðardóttir, leikhússtjóri.Bók dagsins er, Brasilíufararnir, eftir Jóhann Magnús Bjarnason.
09.02.2010
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrög, fimmtudaginn 11. febrúar kl.20.00.Sigmundur Sigfússon,
geðlæknir, verður með erindið „Sjálfsvíg“.Allir hjartanlega velkomnir.