09.12.2009
Í dag, miðvikudaginn 9.desember, heldur Kammerkórinn Ísold sína fyrstu tónleika í Akureyrarkirkju og hefjast þeir kl.20.00.Kórinn, sem starfar við Akureyrarkirkju, skipa rúmlega 30 konur á aldrinum 17-25 ára.
07.12.2009
Kirkjuprakkarar hafa verið sérstaklega duglegir að skila inn söfnunarbaukum og safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og viljum við þakka þeim
sérstaklega fyrir það.
03.12.2009
Messa kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Aðventukvöld í Akureyrarkirkju kl.
02.12.2009
Fimmtudaginn, 3.desember, kl.15.00 verður opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Lesin verður jólasaga auk þess sem kór eldri borgara (Í fínu formi) kemur og syngur nokkur lög.
26.11.2009
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttir.
23.11.2009
Nýjar myndir af barna- og unglingastarfi í Akureyrarkirkju, síðastliðinn miðvikudag, 18.nóvember, var búninga- og
íþróttadagur og skemmtu allir sér mjög vel eins og sjá má hér.
19.11.2009
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
11.11.2009
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins, fimmtudagskvöldið 12.nóvember
kl.20.00.Eyrún K.Gunnarsdóttir, sálfræðingur á F.
10.11.2009
Í dag, þriðjudag, munu fermingarbörn ganga í hús og safna peningum til styrktar vatnsverkefni
Hjálparstarfs kirkjunnar, viljum við biðja fólk að taka vel á móti þeim.
10.11.2009
Á morgun, miðvikudaginn 11.nóvember, kemur Eydís Björk Davíðsdóttir, söluráðgjafi hjá Volare, til okkar
á mömmumorgunn og ætlar að kynna fyrir okkur barnavörurnar frá Volare.