Fréttir

Fyrstu tónleikar Kammerkórsins Ísoldar

Í dag, miðvikudaginn 9.desember, heldur Kammerkórinn Ísold sína fyrstu tónleika í Akureyrarkirkju og hefjast þeir kl.20.00.Kórinn, sem starfar við Akureyrarkirkju, skipa rúmlega 30 konur á aldrinum 17-25 ára.

Til Hjálparstarfs kirkjunnar

Kirkjuprakkarar hafa verið sérstaklega duglegir að skila inn söfnunarbaukum og safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og viljum við þakka þeim sérstaklega fyrir það.

Annar sunnudagur í aðventu, 6. desember

Messa kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Aðventukvöld í Akureyrarkirkju kl.

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu kl. 15.00

Fimmtudaginn, 3.desember, kl.15.00 verður opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Lesin verður jólasaga auk þess sem kór eldri borgara (Í fínu formi) kemur og syngur nokkur lög.

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 29. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttir.

Nýjar myndir

Nýjar myndir af barna- og unglingastarfi í Akureyrarkirkju, síðastliðinn miðvikudag, 18.nóvember, var búninga- og íþróttadagur og skemmtu allir sér mjög vel eins og sjá má hér.

Sunnudagur 22. nóvember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins, fimmtudagskvöldið 12.nóvember kl.20.00.Eyrún K.Gunnarsdóttir, sálfræðingur á F.

Söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar

Í dag, þriðjudag, munu fermingarbörn ganga í hús og safna peningum til styrktar vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, viljum við biðja fólk að taka vel á móti þeim.

Mömmumorgunn

Á morgun, miðvikudaginn 11.nóvember, kemur Eydís Björk Davíðsdóttir, söluráðgjafi hjá Volare, til okkar á mömmumorgunn og ætlar að kynna fyrir okkur barnavörurnar frá Volare.