Fréttir

Sunnudagur 26. nóvember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.  Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Jólaaðstoð 2017

Jólaaðstoð - hvernig sæki ég um ? Þú hringir í síma 570-4090 milli kl.10.00 og 12.00 alla virka daga frá 23.nóvember til 1.desember og pantar viðtalstíma.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 23.nóvember kl.15.00.Rafn Sveinsson fer yfir feril Ellýjar Vilhjálmsdóttur í tali og tónum.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.

Sunnudagur 19. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Barnakórar Akureyrarkirkju syngja.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Hjalti Jónsson.  Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.

Fermingarbörn safna fyrir vatni

Þessa viku taka fermingarbörn um land allt þátt í söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og ganga í hús með söfnunarbauk í hönd og safna fyrir vatnsverkefnum í Eþíópíu.

Hér stend ég

Stoppleikhópurinn sýnir leikrit um Lúther í Akureyrarkirkju sunnudaginn 12.nóvember kl.11.00.Handrit og leikgerð er í umsjá Valgeirs Skagfjörð og Stoppleikhópsins.Leikritið er sett upp sem farandsýning.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 9.nóvember kl.20.00.Eysteinn Orri Gunnarsson sjúkrahúsprestur LSH geðsviðs verður með erindi um barnsmissi.

Sunnudagur 5. nóvember

Útvarpsmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Eldri barnakór Akureyrarkirkju, Stúlknakór Akureyrarkirkju, Kór Akureyrarkirkju og Hymnodia syngja.

Kirkjan mætir kvíða

Kirkjan mætir kvíða - bænaslökun í Akureyrarkirkju kl.20.00 næstu fjögur mánudagskvöld, 23.og 30.október og 6.og 13.nóvember.Stundin er 45 mínútur.Sr.Hildur Eir Bolladóttir talar um trú sem bjargráð við kvíða og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir jógakennari leiðir Gongslökun.

Sunnudagur 29. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.