Fréttir

Sunnudagur 11. febrúar

Hin árlega eurovisionmessa verður haldin í Akureyrarkirkju kl 11.00.  Halla Ingvarsdóttir júróspekúlant fjallar um trúar- og friðarboðskap í júróvísjónlögum. Elvý Hreins, Birkir Blær og Eyþór Ingi flytja allskonar lög úr keppninni, gömul og ný, íslensk og erlend meðal annars frá Noregi, Hollandi, Portúgal og Íslandi.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 8.febrúar kl.20.00.Sigrún Kjartansdóttir segir frá reynslu sinni, "Að missa maka og lifa án hans ".

Sunnudagur 4. febrúar

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Biblíusaga, söngur og gleði.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1.febrúar kl.15.00.Rafn Sveinsson fer yfir feril Björgvins Halldórssonar í tali og tónum.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.

Sunnudagur 28. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 21. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samkirkjuleg bænavika 18. - 25. janúar 2018

Dagskrá: Fimmtudagur 18.janúar kl.12.00 Kyrrðar- og fyrirbænstund í Þjóðkirkjunni í Akureyrarkirkju.Sunnudagur 21.janúar kl.11.00 Útvarpsguðsþjónusta frá Grensáskirkju í Reykjavík.

Sunnudagur 14. janúar

Bænamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Gott að hefja nýja árið á bænagjörð fyrir mönnum og málefnum.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Sunnudagur 7. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Barna- og æskulýðsstaf Akureyrarkirkju

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samfylgdina á liðnu ári viljum við vekja athygli á að barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju hefst í næstu viku.