Fréttir

Sunnudagur 21. maí

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Guðsþjónusta á Lögmannshlíð kl.

Messa með portúgalskri og brasilískri tónlist í Akureyrarkirkju kl. 11.00

Í messunni mun portúgölsk tónlist hljóma.Sr.Svavar Alfreð Jónsson messar.Birkir Blær Óðinsson flytur Amar pelos Dois, Eurovisionlag Portúgala í ár.Elvý G.Hreinsdóttir syngur Heimalandið,(Ó Gente da Minha Terra), portúgalskt Fado við íslenskan texta Hannesar Sigurðssonar.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 7.maí kl.12.30.Dagskrá fundarins : Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.

Fermingar vorsins 2018

Mánudaginn 22.maí nk.kl.20.00 verður haldinn fundur fyrir fermingarbörn vorsins 2018 (árg.2004) og foreldra/forráðamenn þeirra í Akureyrarkirkju.Á fundinum verður farið yfir starf vetrarins 2017-2018, en starfið hefst með fermingarferð að Vestmannsvatni, fermingardagarnir tilkynntir og tekið við skráningu í fermingarfræðsluna (skráningarblöð afhent á staðnum).

Kirkjukrakkar

Kirkjukrakkar eru farnir í sumarfrí frá og með deginum í dag – 26.apríl.Lokahátíð barnastarfsins er svo á sunnudaginn kemur, 30.apríl kl.11.00 í kirkjunni og endar með pizzuveislu í Safnaðarheimilinu.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2017

Þann 21.apríl hefst hin skemmtilega Kirkjulistavika sem nú er haldin í 15.skipti í Akureyrarkirkju, en hátíðin hefur verið haldin annað hvert á frá árinu 1989.Kirkjulistaviku lýkur þann 30.

Viltu hafa áhrif á kirkjuna þína ?

Akureyrarsókn óskar eftir fólki til setu í kjörnefnd.  Réttur til setu er lögheimili í sókninni.  Kjörnefnd kemur að prestkosningum, biskups og vígslubiskupskjöri.

Akureyrarkirkja um páskana

Skírdagur 13.apríl Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl.12.00.Molasopi í Safnaðarheimilinu að stund lokinni.Föstudagurinn langi 14.apríl Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl.

Fermingarmessur í Akureyrarkirkju

Laugardagur 8.apríl Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur ásamt félögum úr Kammerkórnum Ísold.

Sunnudagur 2. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðaheimilinu kl.