Fréttir

Lokahátíð barnastarfsins sunndaginn 1. maí

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Eldri og Yngri barnakórar kirkjunnar syngja.Tónlistaratriði frá tónlistarskólanum á Akureyri.Sunnudagaskólafjörið á sínum stað.

Helgin 23. og 24. apríl

Laugardagur 23.apríl Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sumardagurinn fyrsti 21. apríl

Skátamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Ræðumaður er Edward Huijbens.  Snorri Guð og félagar leiða söng.

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju, brottför frá Akureyrarkirkju kl.13.00.Eyjafjarðarhringurinn farinn með viðkomu á Munkaþverá og í Smámunasafni Sverris Hermannssonar þar sem hægt verður að fá sér vöfflur og kaffi.

Sunnudagur 17. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14.apríl kl.20.00.Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur verður með erindi um börn og sorg.

Kyrrð - í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Kyrrð - myndlistarsýning Rósu Njálsdóttur stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Sýningin er opin virka daga frá kl.9.00-16.00.Helgina 9.og 10.apríl er sýningin opin frá kl.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 10.apríl kl.12.00 eða strax að messu lokinni.Dagskrá fundarins: 1.

Sunnudagur 10. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Kammerkórinn Ísold heldur tónleika 7.apríl kl 20.00 í Akureyrarkirkju ásamt hljómsveit.  Sérstakur gestur: Stúlknakór Akureyrarkirkju.  Hér verður meðal annars tekið "Is it true" í glænýrri útsetningu Eddu Bjarkar Jónsdóttur söngkonu, allt frá hressilegum júróvision lögum að rólegum og fallegum vögguvísum eftir konur.