20.04.2015
Þriðjudagur 21.apríl Kl.9.00: Morgunsöngur í kapellu.Stutt bænastund með
sálmasöng.Kl.10.00-17.00: Sýningar opnar. Aðgangur ókeypis.Kl.11.30-17.00: Kaffi Ilmur - opið.
17.04.2015
Mánudagur 20.apríl Kl.10.00-17.00: Sýningar opnar. Aðgangur ókeypis.Kl.11.30-17.00: Kaffi Ilmur - opið.Kl.12.10: Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju. Sigrún Magna
Þórsteinsdóttir orgelleikari leikur verk eftir Mendelssohn, Scheidt og Böellmann.
15.04.2015
Aðalsafnaðarfundur
Akureyrarsóknar verður haldinn
í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju mánudaginn 27.apríl kl.17.00.Dagskrá fundarins:
1.Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri
sóknarinnar á liðnu starfsári.
15.04.2015
Skráning stendur
yfir á námskeið í Biblíumatargerð sem haldið verður í Naustaskóla mánudaginn 20.apríl kl.17.30. Umsjón
sr. Svavar Alfreð Jónsson.Þátttakendur elda þriggja rétta máltíð og bjóða einum gesti hver til
veislumáltíðar kl.
15.04.2015
Sunnudagur 19.apríl
Kl.11.00: Davíðsmessa, ljóð og trúarboðskapur
Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi og setning Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju. Prestar eru sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr.
09.04.2015
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
08.04.2015
Við viljum vekja athygli á glæsilegri dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 2015 sem stendur yfir dagana 19.-26.apríl nk.Nánari upplýsingar um dagskrá Kirkjulistaviku má finna hér.
05.04.2015
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju
standa fyrir bingói í Safnaðarheimilinu miðvikudaginn 8.apríl kl.18.00-20.00.Veglegir vinningar í boði.Spjaldið kostar kr.
25.03.2015
Skírdagur 2.apríl
Paramessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Tónlistarþema eru söngleikir, Ívar Helgason og Margrét Árnadóttir annast flutning ásamt
Móheiði Guðmundsdóttur og Jóhannesi Ágústi Sigurjónssyni.
23.03.2015
Föstudagur 27.mars
Æfing fermingarbarna í kapellu kl.15.00 (þau sem fermast 28.mars).Æfing fermingarbarna í kapellu kl.16.00 (þau sem fermast 29.mars).Laugardagur 28.mars
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.