Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 26. júlí

Hjónin David Schlaffke, organisti frá Þýskalandi, og Mariya Semotyuk, flautuleikari frá Úkraínu, eru flytjendur á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 26.júlí kl.

Þýskur organisti á tónleikum

Það er þýski organistinn Christof Pülsch sem kemur fram á þriðju tónleikunum í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 19.júlí kl.17.00.Christof Pülsch stundaði kirkjutónlistarnám við hinn virta tónlistarháskóla í Detmold í Þýskalandi og síðar framhaldsnám í orgelleik hjá prófessor Hans-Ola Ericsson í Piteå í Sviþjóð.

Konungleg tónlist í Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 16.júlí, kl.20.00 munu fimm norskar stúlkur, sem kalla sig Norwegian Cornett & Sacbuts, flytja konunglega tónlist sem leikin var við hirð Kristjáns fjórða, Noregs- og Danakonungs á 17.

Frábær danskur kór heimsækir Akureyri

Föstudagskvöldið 10.júlí kl.20:00 mun Háskólakórinn í Árósum halda tónleika í Akureyrarkirkju.  Kórinn var stofnaður árið 1995 og var stofnandi hans Carsten Seyer-Hansen en hann stjórnar kórnum enn í dag.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudag, þann 12.júlí kl.17.00, verða tónleikar númer tvö í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju.Á tónleikunum koma fram kammerkór Hallgrímskirkju, Schola Cantorum, undir stjórn Harðar Áskelssonar, og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst næstkomandi sunnudag, 5.júlí, og verða tónleikar í kirkjunni alla sunnudaga í júlí kl.17.00.Að vanda er dagskráin fjölbreytt og vonandi að sem flestir komi og njóti.

Tónleikar

Næstkomandi  þriðjudag, þann 30.júní kl.20.00 mun kirkjukór Vor Frelsers Kirke (Kristskirkju) í Álaborg, Danmörku halda tónleika í Akureyrarkirkju.Á efnisskrá tónleikanna er fjögurra til átta radda norræn tónlist, bæði gömul og ný og ætlar kórinn m.

Sunnudagur 12. júlí

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Kammerkórinn Schola cantorum syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl.

Sunnudagur 5. júlí

Messa kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Kristjana Arngrímsdóttir syngur einsöng.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl.

Sunnudagur 28. júní

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Kvöldkirkjan: Helgistund kl.20.