Fréttir

Sunnudagur, 17. maí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Guðsþjónusta á Kjarnalundi kl.

Kirkjulistavika 2009

Síðastliðinn sunnudag, 10.maí, lauk elleftu Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju með glæsilegum tónleikum Kórs Akureyrarkirkju ásamt kammersveit og einsöngvurum.Fjölmennt var á tónleikunum sem og á öðrum viðburðum vikunnar og viljum við þakka öllum þeim sem lögðu leið sína í kirkjuna til að njóta þeirrar listar sem í boði var.

Kirkjulistavika, sunnudagur 10. maí

Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Dr.David Porter, dómprófastur í Coventry, prédikar.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir, sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, sr.

Kirkjulistavika, laugardagur 9. maí

Sýning Bryndísar Kondrup, „Effaþa“, er opin í Safnaðarheimilinu  frá kl.9.00 til 16.00.Aðgangur ókeypis.„Upp, upp, mín sál“, sýning Örnu Valsdóttur í turnum kirkjunnar er opin frá kl.

Kirkjulistavika, föstudagur 8. maí

Sýning Bryndísar Kondrup, „Effaþa“, er opin í Safnaðarheimilinu  frá kl.13.00 til 16.00.Aðgangur ókeypis.Arna Valsdóttir heldur sýninguna „Í hljóði“ í Akureyrarkirkju kl.

Kirkjulistavika, fimmtudagur 7. maí

Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl.12.00.Léttur hádegisverður í Safnaðarheimilinu eftir stundina.Vorferð eldri borgara að Möðruvöllum í Hörgárdal.Brottför frá Akureyrarkirkju kl.

Kirkjulistavika, miðvikudagur 6. maí

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju kl.12.10.Að þessu sinni ætla þeir Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari, og Hjörleifur Örn Jónsson, slagverksleikari, að leika af fingrum fram út frá þeirri tónlist sem kemur upp í hugann á staðnum.

Kirkjulistavika, þriðjudagur 5. maí

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju kl.12.10.Eydís Úlfarsdóttir, sópran, Helena Guðlaug Bjarnadóttir, sópran og Guðný Erla Guðmundsdóttir, píanóleikari, flytja kirkjulega dúetta, einsöng og tvísöng af kirkjulegum meiði.

Hádegistónleikar

Hér er hægt að skoða myndir frá ákaflega vel heppnuðum hádegistónleikum sem fram fóru í dag, mánudaginn 4.maí, þar sem þeir Haukur Ágústsson, söngvari, og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari, fluttu negrasálma.

Kirkjulistavika, mánudagur, 4. maí

Í dag mánudag eru hádegistónleikar í Akureyrarkirkju.Þar ætla þeir Haukur Ágústsson, söngvari, og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari, að flytja okkur negrasálma.Tónleikarnir hefjast kl.