Fréttir

Sunnudagur 24. júní

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Sunna Dóra Möller, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi leiðir guðsþjónustuna.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagurinn 17. júní, Lýðveldisdagurinn

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagurinn 10. júní

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Á næstunni:

Föstudagur 1.júní.Æfing fermingarbarna kl.16.00 (þau sem fermast 2.júní kl.10.30).Æfing fermingarbarna kl.16.30 (þau sem fermast 2.júní kl.13.30).Laugardagur 2.júní.Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.

Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju í Akureyrarkirkju, sunnudaginn       20.maí kl.17.00.Flutt verða íslensk þjóðlög í útsetningu eldri og yngri tónskálda, íslensk kórtónlist frá ýmsum tímun auk tveggja rússneskra verka.

Fimmtudagurinn 17. maí, uppstigningadagur

Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Magnús Aðalbjörnsson prédikar.Kórinn "Í fínu formi" syngur.Stjórnandi Valmar Väljaots.Kaffihlaðborð í boði sóknarnefndar Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

150 ára afmæli Akureyrarbæjar

Krakkar af leikskólanum Naustatjörn er þessa dagana að setja upp listaverk sín í Safnaðarheimilinu en það er hluti af listasýningu sem er sameiginlegt verkefni leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar í tilefni af 150 ára afmæli bæjarins.

Á næstunni:

Föstudagurinn 11.maí Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl.16.00.(Þau sem fermast 12.maí).Laugardagurinn 12.maí Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju verður farin fimmtudaginn          10.maí kl.13.00.Farið verður á slóðir Þorgeirs Ljósvetningagoða, stoppað í kaffi á Fosshóli.

Happadrætti Kórs Akureyrarkirkju

Vinningaskrá í happadrætti Kórs Akureyrarkirkju má finna hér.Við óskum vinningshöfum til hamingju.