13.09.2012
Sunnudaginn 16.september kl.11.00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju og markar hún upphaf vetrarstarfs
kirkjunnar.Við hefjum veturinn af fullum krafti, sunnudagaskólinn verður á sínum stað, kirkjukórinn ásamt prestum og starfsfólki kirkjunnar.
12.09.2012
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 13.september kl.20.00.Kaffi og spjall.Allir hjartanlega velkomnir.Stjórn Samhygðar.
12.09.2012
Minningarstund vegna fósturláta verður haldin í Höfðakapellu á Akureyri fimmtudaginn 13.september kl.16.30.Missir barns á fyrstu
vikum meðgöngu er ekki síður sár en annar missir.
10.09.2012
Barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju hefst miðvikudaginn 12.september.Nánari upplýsingar um það sem í boði er má
finna hér.
10.09.2012
Kynningarfundur á 12 spora starfi Akureyrarkirkju verður haldinn miðvikudaginn 12.september kl.20.00 í kapellu kirkjunnar.Umsjón með starfinu
hafa þau Brynja Siguróladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Andri Gylfason.
09.09.2012
Karlakór frá kristilega söfnuðinum Ebenezer frá Þórshöfn í Færeyjum á tónleikaferð á
Íslandi.Þau sem áhuga hafa á kristilegri tónlist geta glaðst, því að á þriðjudagskvöldið, 11.
03.09.2012
Nú líður senn að upphafi vetrarstarfsins hjá okkur hér í Akureyrarkirkju og hefja kórar kirkjunnar vetrarstarf sitt þriðjudaginn 11.september.Æfingar kóranna eru sem hér segir:
Á þriðjudögum æfir eldri barnakórinn í kapellunni frá kl.
30.08.2012
Næstkomandi miðvikudag, 5.september kl.10.00, hefjast foreldramorgnar aftur eftir sumarfrí.Þetta er notaleg og góð samvera fyrir foreldra og
ungbörn.Gott tækifæri til að hittast og spjalla og leyfa börnunum að leika sér og hitta önnur börn.
30.08.2012
Listamessa í Lystigarðinum (hjá Kaffihúsinu Björk) kl.11.00.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Arnbjörg Sigurðardóttir leikur á þverflautu.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
30.08.2012
Sýning Aðalsteins Vestmann "Trúin og efinn eru tvíburar" stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og er opin virka daga frá kl.9.00 -
16.00.Aðgangur er ókeypis.