Fréttir

Sunnudagur 24. október

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.Umsjón sr.Svavar Alfreð Jónsson og Sunna Dóra Möller.Yngri barnakór kirkjunnar syngur.Organist er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 17. október

Guðsþjónusta kl.11.00.Lok Landsmóts æskulýðfélaganna.Prestar eru sr.Hildur Eir Bolladóttir og Jón A.Baldvinsson, vígslubiskup.Ármann Gunnarsson, djákni, flytur hugleiðingu.

Efstu mál á baugi hjá Lútherska heimssambandinu

Efstu mál á baugi hjá Lútherska heimssambandinu er yfirskriftin á öðru umræðukvöldi í Glerárkirkju, mánudaginn 18.október kl.20.00.Magnea Sverrisdóttir, djákni í Hallgrímskirkju og fræðslufulltrúi á Biskupsstofu, situr í stjórn Lútherska heimssambandsins.

Opið hús hjá Samhygð

Næstkomandi fimmtudag, 14.október, verður opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins kl.20.00.Kristín S.Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, verður með erindið „Að þreyja sorginar.

Hvert stefnir kirkjan ? Jón A. Baldvinsson, vígslubiskup flytur erindi

Mánudagskvöldið 11.október kl.20.00, í Glerárkirkju, verður fyrsta erindið í röð erinda undir fyrirsögninni: Fylgjum kindagötunni fyrst hún er þarna.Hvert er þjóðkirkjan að fara? Ræður stefnumótun eða stefnuleysi ? Framsögumaður verður sr.

Sunnudagur 10. október

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Hjörtur Steinbergsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara

Fyrsta samvera eldri borgara þetta haustið verður haldin á morgun, fimmtudaginn 7.október kl.15.00, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Þeir Gunni Tryggva og Rabbi Sveins koma og spila gömlu lögin.

Sunnudagur 3. október

Messa kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr messuhópi aðstoða við messuna.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Krílasálmar, 1. október kl. 10.30

Krílasálmar, tónlistarnámskeið í Akureyrarkirkju sem hefst föstudaginn 1.október kl.10.30.Á námskeiðinu læra foreldrar leiðir til að nota söng og tónlist í daglegu uppeldi og umönnun barna sinna.

Kirkjan þarf að vita hvað hún vill

Árið 2002 samþykkti Kirkjuráð að unnið yrði að stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna.Sú vinna fór fram með víðtækri þátttöku fólks víða úr samfélaginu og til varð skjal sem ber heitið „Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010“.