Fréttir

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Miðvikudagur 11.maí Kl.9.00-16.00: Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og sr.Bolla Gústavssonar.Kl.9.30-11.30: Mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Þriðjudagur 10.maí Kl.9.00:  Morgunsöngur í Akureyrarkirkju.Stutt bænastund með sálmasöng.Kl.9.00-16.00:  Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og sr.Bolla Gústavssonar.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Mánudagur  9.maí Kl.9.00-16.00:  Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur í Safnaðarheimilinu.Kl.11.00-20.00: Kaffihús í Safnaðarheimilinu.Boðið verður upp á kaffi, kakó og aðra drykki ásamt heitum réttum og sætabrauði á vægu verði.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Sunnudagur 8.maí Kl 11.00: Lokahátíð barnastarfsins og setning kirkjulistaviku.Sr.Hildur Eir Bolladóttir, Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sigríður Hulda Arnardóttir sjá um hátíðina sem fer fram í kirkjunni.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2011

Glæsilega dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 2011 má finna hér.Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og sr.Bolla Gústavssonar eru opnar alla virka daga frá kl.9.00-16.

Tónleikar

Listasmiðjan Litróf heldur tónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 30.apríl kl.16.00.Flutt verða gospel- og trúarleg lög í léttum dúr sem höfða til allra.Listasmiðjan Litróf er hress og skemmtilegur hópur 13 til 16 ára stúlkna.

Vorferð adrenalínhópsins í Akureyrarkirkju

Adrenalínhópur Akureyrarkirkju fór í vorferðina sína mánudaginn 18.apríl.Það var góður hópur af ungmennum sem lagði upp frá Akureyrarkirkju á vit ævintýranna í Höfðahverfi.

Vorferð sunnudagaskólans

Það var líf og fjör í sunnudagaskólanum í Svalbarðskirkju á pálmasunnudegi.Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju heimsótti sunnudagaskólann í Svalbarðskirkju og fengum við afskaplega góðar móttökur.

Akureyrarkirkju um páskana

Skírdagur 21.apríl Ljóðastund í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Einsöngvari er Sigrún Arna Arngrímsdóttir.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingarmessur

Laugardagur 16.apríl Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.