Fréttir

Sunnudagur 15. júlí

Guðsþjónusta kl.11.00.  Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar kl.17.00.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Þriðju tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkikju verða haldnir sunnudaginn 15.júlí kl.17.Flytjandi er orgelleikarinn Karel Paukert og mun hann m.a.leika verk eftir J.

Organisti Akureyrarkirkju

Starf organista við Akureyrarkirkju er laust til umsóknar.  Organisti starfar með aðal-organista kirkjunnar og felur starfið m.a.í sér stjórn barnakóra kirkjunnar og hljóðfæraleik við helgihald á vegum safnaðarins.

Sunnudagur 8. júlí

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar A.Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar kl.17.Flytjandi á tónleikunum er ítalski orgelleikarinn Mario Duella.

Kvöld- og ferðamannakirkjan

Við minnum á að kvöldkirkjan er opin frá kl.17.00 - 22.00 alla daga, nema miðvikudag til kl.20.30.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858-7282.

Sunnudagur 8. júlí

Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 8.júlí kl.17.  Flytjandi að þessu sinni er ítalski orgelleikarinn Mario Duella og mun hann m.

Fyrstu Sumartónleikar sumarsins

Hljómskálakvintettinn og Björn Steinar Sólbergsson, organisti koma fram á fyrstu Sumartónleikunum í sumar sem haldnir verða sunnudaginn 1.júlí kl 17.00.Á tónleikunum flytja þeir tónlist fyrir málmblásarkvintett og orgel eftir Campra, Monteverdi, Gabrieli, Peeters, Karg-Elert og Gigout.

Sunnudagur 1. júlí

Guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar kl.

Fimmtudagur 28. júní

Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.  Kvöldkirkjan er opin frá kl 17.00 - 22.00.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni.  Kvöldbænir kl.20.00.  Verið velkomin.

Sunnudagur 24. júní

Guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og organisti er Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkjan: Æðruleysismessa kl 20.