Fréttir

Fimmtudagur 21. júní

Kyrrða- og fyrirbænastund kl.12.00.  Kvöldkirkjan er á sínum stað frá kl 17.00 - 22.00.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni.Kvöldbænir kl.20.00.

Sunnudagur 17. júní, Lýðveldisdagur.

Sunnudaginn 17.júní verður guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Óskar Pétursson syngur úr fjárlögunum og organisti er Arnór B.Vilbergsson.

Fimmtudagur 14. júní

Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00  Við minnum á að kvöldkirkjuna er opin frá kl.17.00 - 22.00.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma: 858-7282.

Kirkjukór frá Örgryte

Mánudagskvöldið 11.júní kl.20.00 syngur í Akureyrarkirkju kirkjukór frá Örgryte, þetta er blandaður kór með 25 kórfélögum og á efnisskrá kórsins eru verk eftir J.

Guðsþjónusta 10. júní

Sunnudaginn 10.júní verður guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkja: Helgistund kl.

Fimmtudagur 7. júní

Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.

Mánudagur 4.júní

Vímulaus æska.  Díana Ósk Óskarsdóttir, vímuefnaráðgjafi hjá Foreldrahúsum, verður til viðtals.  Tímapantanir í síma 891 9014.  Fundur með foreldrum barna og unglinga sem eiga í vímuefnavanda hefst kl.

Guðsþjónusta 3. júní - sjómannadagurinn

Sjómannamessa kl.11.00.Sr.Svavar A.Jónsson.Sjómenn aðstoða í messunni.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti: Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkjan: Helgistund kl.20.

Kvöldkirkja

Kvöldkirkjan hefst aftur föstudaginn 1.júní  og er opin alla virka daga frá kl 17.00 - 22.00, nema miðvikudaga til kl.20.30.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858-7282.

Hvítasunna

Nú um hvítasunnuhelgina verða síðustu fermingarathafnir ársins í Akureyrarkirkju.  Sú fyrri verður á laugardeginum 26.maí kl.10:30 og hin síðari á hvítasunnudag á sama tíma.