Fréttir

Kirkjulistavika, miðvikudagur 6. maí

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju kl.12.10.Að þessu sinni ætla þeir Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari, og Hjörleifur Örn Jónsson, slagverksleikari, að leika af fingrum fram út frá þeirri tónlist sem kemur upp í hugann á staðnum.

Kirkjulistavika, þriðjudagur 5. maí

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju kl.12.10.Eydís Úlfarsdóttir, sópran, Helena Guðlaug Bjarnadóttir, sópran og Guðný Erla Guðmundsdóttir, píanóleikari, flytja kirkjulega dúetta, einsöng og tvísöng af kirkjulegum meiði.

Hádegistónleikar

Hér er hægt að skoða myndir frá ákaflega vel heppnuðum hádegistónleikum sem fram fóru í dag, mánudaginn 4.maí, þar sem þeir Haukur Ágústsson, söngvari, og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari, fluttu negrasálma.

Kirkjulistavika, mánudagur, 4. maí

Í dag mánudag eru hádegistónleikar í Akureyrarkirkju.Þar ætla þeir Haukur Ágústsson, söngvari, og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari, að flytja okkur negrasálma.Tónleikarnir hefjast kl.

Lokahátíð barnastarfsins

Lokahátíð barnastarfsins í Akureyrarkirkju kl.11.00.Setning Kirkjulistaviku, Rafn Sveinsson, formaður sóknarnefndar Akureyrarkirkju, setur hátíðina.Barnakórar kirkjunnar syngja lög úr söngleiknum Mamma Mia, Konni kirkjufugl mætir á svæðið, mikill söngur, gleði og gaman.

Sunnudagur 26. apríl

Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2009

Glæsilega dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju er að finna hér.  Einnig er hægt að skoða myndir frá viðburðum Kirkjulistaviku hér.

18. og 19. apríl

Fermingarmessa, laugardaginn 18.apríl, kl.10.30.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Í Akureyrarkirkju um páskana

Fimmtudagur 9.apríl, skírdagur Kvöldmessa kl.20.00.  Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Einsöngur: Elvý G.Hreinsdóttir.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingarmessa, laugardaginn 4.apríl kl.10.30.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.