19.01.2009
Yfirskrift vikunnar: ,, Að þau verði eitt í þínum höndum" (Esekíel 37:17)
Dagskrá:
Sunnudagur 18.janúar kl.11.00.Útvarpsguðsþjónusta frá Seltjarnarneskirkju í Reykjavík.
15.01.2009
Guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
09.01.2009
Laugardaginn 17.janúar 2009 verður sérstök kynning á íhugunar- og bænaaðferðinni Centering prayer á
Möðruvöllum í Hörgárdal, kl.10.00-15.00.Leiðbeinandi er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djáknaefni og leiðbeinandi í
Centering prayer.
06.01.2009
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, verður fimmtudaginn 8.janúar kl.20.00 í fundarsal Safnaðarheimilis
Akureyrarkirkju.Innlegg fundarins verður: ,,Að horfa fram á við eftir nýliðna hátíð".
06.01.2009
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samfylgdina á liðnu ári, viljum við vekja athygli á að barnastarf kirkjunnar
hefst með sunnudagaskóla, næstkomandi sunnudag, 11.
30.12.2008
31.desember, gamlársdagur Aftansöngur kl.18.00.Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.1.janúar, nýársdagur
Hátíðarguðsþjónusta kl.
29.12.2008
Ný altaristafla var vígð í kapellu Akureyrarkirkju, sunnudaginn 21.desember. Hún er eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur, myndlistarmann og Akureyring og
gefin af Kvenfélagi Akureyrarkirkju.
22.12.2008
24.desember, aðfangadagur.Aftansöngur kl.18.00.Sr.Svavar Alfreð Jónsson.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Miðnæturmessa kl.23.30.Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.
19.12.2008
Guðsþjónusta í kapellu kl.11.00.Sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
15.12.2008
Í morgunn, 15.desember, komu krakkar úr 2.bekk í Lundarskóla í jólaheimsókn í kirkjuna, um leið afhentu þau peningagjöf
frá þeim til Hjálparstarfs kirkjunnar.Sr.Sólveig Halla tók á móti gjöfinni og þakkar kærlega fyrir dýrmætt framlag
þeirra.