04.11.2004
Sunnudaginn 7.nóvember, allra heilagra messu, er guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.Prestur er Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Kór Akureyrarkirkju leiði sönginn og flytur kórverk.
04.11.2004
Eyþór Ingi Jónsson organisti spilar á hádegistónleikum í kirkjunni, laugardaginn 6.nóvember kl.12.Lesari er Arnbjörg Jónsdóttir.Á efnisskránni er Gloria úr orgelmessu eftir Francois Couperin og þrír dansar eftir ensk 16.
02.11.2004
Allra heilagra messa er á sunnudag, 7.nóvember.Í messu klukkan 11 verður látinna minnst, Rósa Kristjánsdóttir les ritningarlestra og sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir þjónar.
27.10.2004
Sunnudaginn 31.október verður æðruleysismessa í Akureyrarkirkju.Prestar eru sr.Karl V.Matthíasson og sr.Svavar A.Jónsson, en um tónlistina sjá Arna Valsdóttir, Inga Eydal, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson.
19.10.2004
Næsta sunnudag, þann 24.október verður Sköpunarmessa í Akureyrarkirkju.Þá ætlum við að koma saman í kirkjunni og taka fagnandi á móti vetrinum sem fer að ganga í garð.
14.10.2004
Sunnudaginn 17.október, 19.sunnudag eftir þrenningarhátíð, er guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.
08.10.2004
Sunnudaginn 10.október er 18.sunnudagur eftir þrenningarhátíð.Sálmarnir sem sungnir verða í guðsþjónustu kl.11 eru: nr.218: Himnafaðir hér, nr.26: Nú gjaldi Guði þökk, nr.
30.09.2004
Fimmtudaginn 7.október hefst félagsstarf eldri borgara.Þá verður farið í skemmtiferð í Laufás, þar sem gengið verður í kirkju og safnið skoðað.Kaffiveitingar verða í þjónustuhúsi.
17.09.2004
Safnaðarblað Akureyrarkirkju, 3.tbl.2004, er komið út.Þar er m.a.að finna yfirlit kirkju- og safnaðarstarfs fram að aðventu.Safnaðarblaðinu er dreift með Dagskránni.Þeir íbúar í póstnúmeri 600 sem ekki hafa fengið blaðið eru beðnir að hafa samband við kirkjuna í síma 462 7700.