18.07.2005
Íslensk ættjarðarlög í nýju ljósi
Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson leika íslensk ættjarðarlög í eigin útsetninum, en þar gegnir spuni stórtu hlutverki.Á efnisskránni eru hefðbundin ættjarðarlög á borð við "Land míns föður" eftir Þórarin Guðmundsson, "Hver á sér fegra föðurland" eftir Emil Thoroddsen og þjóðsöng Íslendinga eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14.07.2005
Þriðju tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 17.júlí, kl.17
Flytjendur að þessu sinni verða; Hymnodia ¿ Kammerkór Akureyrarkirkju stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson
Á efnisskrá verða kórverk eftir : Arvo Pärt, Jaakko Mäntyjärv, Josquin Despréz, Pierre Attaingnant, Thomas Jennefelt, Heinrich Poo, Sergej Rachmaninov, Marco Antonio Ingegneri, Jakob Tryggvason og Davíð Brynjar Franzson.
05.07.2005
Sænski spunasnillingurinn Mattias Wager leikur á orgel Akureyrarkirkju á Sumartónleikum sunnudaginn 10.júlí kl.17.Á efnisskránni eru verk eftir J.H.Roman, Ad Hammes, W.A.Mozart, O.
28.06.2005
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast sunnudaginn 3.júlí kl.17 Það eru góðir gestir sem sækja okkur heim, trompetleikararnir Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson og orgelleikarinn Hörður Áskelsson.
02.06.2005
Vakin er athygli á því að með því að smella á hnappinn "Tenglar" hér til vinstri má með lítilli fyrirhöfn skoða ýmsar athyglisverðar vefsíður sem tengjast kirkju og söfnuðum.
11.05.2005
Ný sóknarnefnd var kjörin á aðalsafnaðarfundi þann 8.maí sl.Áfram sitja í nefndinni þau Guðmundur Árnason formaður, Birgir Styrmisson varaformaður, Gestur Jónsson gjaldkeri, Stefanía Hauksdóttir ritari, Davíð Þ.
03.05.2005
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 8.maí.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosningar.
27.04.2005
Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar sóknarprests er á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl.11-12 og eftir samkomulagi.Viðtalstími sr.Jónu Lísu Þorsteinsdóttur prests er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl.
22.04.2005
Kirkjulistaviku 2005 lýkur sunnudaginn 24.apríl með þremur veglegum dagskráratriðum.Klukkan 11 er guðsþjónusta í Akureyrarkirkju þar sem sr.Jón A.Baldvinsson vígslubiskup predikar og flutt verður kantata eftir Bach.
13.04.2005
Nýtt Safnaðarblað er komið út.Í því er meðal annars að finna lista yfir þau sóknarbörn sem fermast í apríl og maí og dagskrá Kirkjulistaviku 2005.Hægt er að lesa blaðið með því að smella á hnappinn "Tenglar" hér til vinstri.