Fréttir

Viðtalstímar prestanna

Skrifstofan í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opin alla virka daga frá klukkan 9 til 12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er frá kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga, sími 462 7704.

Páskar í Akureyrarkirkju: Kyrrðarstund, Passíusálmar og messur

Um bænadagana og páskana verður fjölbreytt helgihald í Akureyrarkirkju, kvöldmessa á skírdag, lestur Passíusálma og kyrrðarstund á föstudaginn langa og messur á páskadag og annan í páskum.

Nýtt Safnaðarblað

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, 2.tbl.2004, kom út 30.mars.Þar má m.a.finna lista yfir öll fermingarbörn í Akureyrarkirkju vorið 2004 og yfirlit kirkju- og safnaðarstarfs fram að hvítasunnu.

Ungverskur orgelleikari í Akureyrarkirkju

Orgeltónleikar í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 28.mars 2004 kl.17:00
.

Heimsókn frá Kristniboðssambandinu

Kristín Bjarnadóttir, starfsmaður Kristniboðssambandsins, heimsækir börnin í sunnudagaskólanum 28.mars og segir frá kristniboði og börnum í Afríku.Að lokinni messu verður kaffisopi í boði í Safnaðarheimili.

Dagskrá um Passion of the Christ

Fimmtudagskvöldið 25.mars kl.20:30 verður umræðukvöld í Safnaðarheimili.Tilefnið er hin umtalaða kvikmynd eftir Mel Gibson, Passion of the Christ.

Fermingardagar 2004

Fermingardagar vorið 2004 eru sem hér segir:

Laugardagur 3.apríl kl.10.30
Pálmasunnudagur 4.apríl kl.10.30
Laugardagur 24.apríl kl.10.30
Hvítasunnudagur 30.

Biblíulestrar í mars og apríl

Biblíulestrar hefjast að nýju í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 17.mars kl.17.15 í umsjá sr.Guðmundar Guðmundssonar, héraðsprests.Að þessu sinni ræðir hann um persónur píslarsögunnar.

Nýtt Safnaðarblað

Nýtt Safnaðarblað er komið út.Þar má m.a.finna ítarlega dagskrá um viðburði Kirkjuviku 2004, fréttir af kórstarfi og viðtal við Heru Björk Þórhallsdóttur, söngkonu.

Kirkjuvika hafin

Kirkjuvika 2004 hófst með útvarpsguðsþjónustu klukkan 11 á æskulýðsdaginn, sunnudaginn 7.mars.Þar messaði sr.Arna Ýrr Sigurðardóttir og félagar úr ÆFAK tóku þátt í athöfninni.