Fréttir

2. helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Páll Óskar og Monika á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 13.júlí.

Viðtalstímar prestanna

Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opið alla virka daga frá kl.9-12.Viðtalstímar prestanna eru sem hér segir: Sr.Svavar A.Jónsson: Alla virka daga nema mánudaga kl.11-12, sími 462 7704.

Kirkjan opin

Akureyrarkirkja er opin almenningi alla daga í sumar frá klukkan 10-12 og 14-17.Þá daga sem útför fer fram er kirkjan opin frá kl.14.40-17.

Nýtt Safnaðarblað

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, 2.tbl.20.árg., er komið út.Það er að miklu leyti helgað Kirkjulistaviku, en þar má einnig finna dagskrá kirkjunnar fram í júní og lista yfir fermingarbörn um hvítasunnuna.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2003

Dagskrá Kirkjulistaviku 2003

Kirkjulistavika 11.-18. maí

Kirkjulistavika 2003 hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Akureyrarkirkju sunnudaginn 11.maí.Eftir messu verður opnuð sýningin Myndir úr Maríu sögu, útsaumsmyndir eftir Elsu E.

Nýtt Safnaðarblað komið út

1.tölublað Safnaðarblaðs Akureyrarkirkju 2003 er komið út.Blaðið má nálgast hér á vefnum með því að smella á "Safnaðarblað Akureyrarkirkju" hér til vinstri.Næsta Safnaðarblað er væntanlegt í maíbyrjun og verður helgað Kirkjulistaviku 2003.

Aðalsafnaðarfundur 4. maí

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 4.maí 2003.Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Upprisuhátíð í Akureyrarkirkju

Upprisuhátíð verður nú haldin í þriðja skiptið í Akureyrarkirkju á páskadag.Hefst hún með hátíðarmessu í kirkjunni kl.8:00.Eftir messu verður boðið upp á kaffiveitingar í Safnaðarheimili.

Biblíulestrar í mars og apríl

Biblíulestrar hófust á ný í Akureyrarkirkju 26.mars sl.og verða fjórir talsins, á miðvikudögum kl.17.15.Umsjónarmaður er sr.Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur.Lestrarnir eru í formi hugleiðinga um píslarsögumyndir, en píslarsagan hefur verið túlkuð með ýmsum hætti í myndlist í aldanna rás.