Fréttir

Fleiri myndir frá Sumartónleikum

Wolfgang og Judith Portugall á Sumartónleikum.

Myndir frá Sumartónleikum

Björn Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju lék á Sumartónleikum s.l.sunnudag.

Björn Steinar á Sumartónleikum

Björn Steinar flytur öll orgelverk Maurice Duruflé.

Sumartónleikamyndir

Myndir frá Tritonus á Sumartónleikum

Sumartónleikar 2002

16.starfsár Sumartónleika í Akureyrarkirkju hefst n.k.sunnudag með tónleikum danska kórsins Tritonus.

þýskalandsfarar í veðurblíðu

þýskalandsferð æskulýðsfélagsins og unglingakórsins hefur gengið mjög vel enda hefur verðrið gott.

Djassmessa með Jazzin Dukes í Akureyrarkirkju

Djassmessa verður í Akureyrarkirkju á sunnudag kl.11.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messar og sextettinn Jazzin Dukes frá Stokkhólmi sér um tónlistarflutning.
.

Frettir frá Þýskalandi

Það voru þreyttir ferðalangar sem komu til Þýskalands í dag, eftir langt ferðalag.Á heimasíðunni: http://www.akureyri.de má sjá myndir frá deginum.

.

Kökubasar á laugardag

Mikill Þýskalands hugur er kominn í Æskulýðsfélaga, enda aðeins rúm vika þar til haldið verður utan.

Hópar frá Akureyrarkirkju til Þýskalands

Dagana 22.6.- 3.7.næstkomandi dvelur rúmlega fimmtíu manna hópur frá Akureyrarkirkju hjá vinasöfnuði kirkjunnar í Stiepel-sókn í borginni Bochum í Þýskalandi.Um er að ræða ungmenni úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju og Unglingakórinn ásamt fylgifiskum.