13.03.2003
Kyrrðar- og fyrirbænastundir fara fram í hádeginu á fimmtudögum í kirkjunni eða kapellunni.Stundin hefst með orgelleik kl.12 og henni lýkur um kl.12.30.Fyrirbænaefni eru skráð í sérstak bók og má koma þeim til presta.
21.01.2003
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opið alla virka daga frá klukkan 9-12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er frá kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga.Viðtalstími sr.Jónu Lísu Þorsteinsdóttur er frá kl.
21.01.2003
Í Akureyrarkirkju er rekið fjölbreytt barna- og unglingastarf á veturna.Sunnudagaskólinn er klukkan 11 og á mánudögum kl.16 hittast Kirkjusprellararnir, sem eru 6-9 ára.Tíu til tólf ára börn, TTT-hópurinn, hittast vikulega á mánudögum klukkan 17.
21.01.2003
Mömmumorgnar hafa áunnið sér fastan sess í vetrarstarfi Akureyrarkirkju.Mæður (og feður, því að þrátt fyrir heitið eru allir pabbar velkomnir) hittast í Safnaðarheimilinu alla miðvikudagsmorgna klukkan 10, fá sér kaffisopa og spjalla, en börnin fá safa og gnægð leikfanga til að fást við.
23.12.2002
Fjölbreytt helgihald verður í Akureyrarsókn um hátíðarnar að venju en prestarnir sr.Svavar A.Jónsson og sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messa í Akureyrarkirkju, Minjasafnskirkjunni, á FSA og Seli.
20.12.2002
Á annan í jólum veður dansað í kringum jólatréð hér í Akureyrarkirkju að lokinni fjölskyldumessu sem hefst kl.11.Börnin fá glaðning og svo er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar líti við.
12.12.2002
Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 15.des kl.17 og 20.30
.
06.12.2002
Aðventukvöld verður í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudagskvöld og hefst kl.20.30.
04.12.2002
Sr.Hannes Blandon, Unglingakór Akureyrarkirkju og Eyþór Ingi Jónsson koma fram á opnu húsi fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, fimmtudag.
14.11.2002
Akureyrarkirkja á 62 ára vígsluafmæli næstkomandi sunnudag, 17.nóvember.Þá verður mikið um dýrðir í kirkjunni og Safnaðarheimilinu.