Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta og opið hús á sunnudag

Sunnudaginn 28.september verður fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju.Að henni lokinni verður Safnaðarheimilið opið til kl.13.30 og gefst fólki þá kostur á að kynna sér vetrastarfið í kirkjunni.

Vetrarstarf Kórs Akureyrarkirkju

Inntökupróf í Kór Akureyrarkirkju verða mánudaginn 23.september n.k.

Fermingarfræðslan byrjar um mánaðamótin

Boðað er til fundar með fermingarbörnum og foreldrum þeirra klukkan 13.30 sunnudaginn 28.september.Þriðjudaginn 30.september kl.15-16 fer síðan fram skráning fermingarbarna.

Vetrarstarf Barnakórs og Unglingakórs

Æfingar byrja 11.september.Innritun stendur yfir.

Mömmumorgnar að hefjast

Mömmumorgnar hefjast að nýju miðvikudaginn 10.september eftir sumarfrí og verða fastur liður á hverjum miðvikudegi til vors.

5. og síðasta helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Magnea Tómasdóttir og Guðmundur Sigurðsson á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju.

4. helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Minningartónleikar um Pál Ísólfsson.Björn Steinar Sólbergsson leikur öll orgelverk tónskáldsins.Aðgangur er ókeypis.

.

Kirkjan opin daglega

Akureyrarkirkja er opin gestum og gangandi alla daga frá klukkan 10-12 og 14-17.Þá daga sem útför fer fram er kirkjan þó aðeins opin frá kl.14.40 - 17.

3. helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Danski organistinn Lars Frederiksen á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju

Kvöldmessa á sunnudag

Kvöldmessa verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn 20.júlí kl.20.30.Um tónlistina sjá hjónin Margrét Scheving og Þorvaldur Halldórsson.Mikill söngur verður í messunni.Prestur er sr.