Fréttir

Sunnudagurinn 18. maí

Messa kl.11.00. Minningarstund í samstarfi við alþjóðasamtök HIV info á Íslandi.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti: Eyþór Ingi Jónsson.

Sýningin Andlit Indlands

Nú hefur verið opnuð sýningin Andlit Indlands í Kirkjubæ við Ráðhústorg (opið alla virka daga frá kl.11.00 - 15.00) og í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju (opið alla virka daga frá kl.

Æfing fyrir fermingarbörn

Föstudaginn 9.maí eru æfingar fyrir fermingarbörn sem fermast laugardaginn 10.maí, og mæta þau á æfingu kl.16.00, en þau sem fermast sunnudaginn 11.maí mæta á æfingu kl.

Mótormessa

Sunnudaginn 4.maí, kl.11.00 verður haldin Mótormessa í Akureyrarkirkju.Messuhópur ásamt mótorhjólafólki aðstoðar við messuna.  Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.  Kristján Edelstein og Pétur Kristjánsson spila ásamt Eyþóri Inga Jónssyni, organista.

Fimmtudagur 1. maí, uppstigningardagur, verkalýðsdagurinn, dagur eldri borgara

Messa kl.14.00 í Akureyrarkirkju.  Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.  Kór eldri borgara syngur.  Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Hjónabandssæla

Miðvikudaginn 30.apríl kl.20.00 verður námskeiðið Hjónabandssæla í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.  Þar er fjallað um hjónabandið, eðli þess og tilgang.   Námskeiðið er ætlað hjónum og þeim sem hafa í hyggju að ganga í hjónaband.

Fjölskylduguðsþjónusta

Lokahátíð barnastarfs Akureyrarkirkju.  Mikill söngur, Tóti trúður og Tralli vinur hans, finna bréf frá Guði.  Barnakórar kirkjunnar syngja.  Rafn Sveinsson, formaður sóknarnefndar, ber bumbur.

Sunnudagsmessa - Dagskrá

Messa kl.11.00.  Sr.Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur, predikar.  Félagar úr messuhópi aðstoða við messuna.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Opið hús hjá Samhygð í kvöld

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð,  í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld kl.20.00.Fyrirlesari er Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir, með erindið  "Stuðningshópur aðstandenda".

Óskalagatónleikar

Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju, heldur sína árlegu óskalagatónleika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 6.apríl kl.17.00.Eyþór hefur valið fjölbreytta tónlist úr miklum fjölda óskalaga sem honum hafa borist.