Fréttir

Sunnudagur 11. mars, lok kirkjuviku

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.

Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, fimmtudaginn 8.mars kl.20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.(Gengið inn suðvestan megin, hjá kapellunni.) Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður erindi um Börn og sorg.

Samvera eldri borgar

Fimmtudaginn 8.mars kl.15.00 er samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði, fjallar um íslenska fugla og þjóðtrú.

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar, 4. mars

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir, Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.

Nýtt Krílasálmanámskeið að hefjast

Föstudaginn 2.mars hefjast Krílasálmar í Akureyrarkirkju en Krílasálmar er tónlistarnámskeið fyrir ungabörn á fysta ári og foreldrar þeirra.Á námskeiðinu er leitast við að kenna foreldrum hvernig nota má söng og tónlist til aukinna tengsla og örvunar fyrir börnin þeirra en rannsóknir hafa sýnt að tónlist hefur góð áhrif á tilfinninga- og hreyfiþroska barna.

Sunnudagur 26. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

H.Æ.N.A í Safnaðarheimilinu

Næstkomandi laugardag, 25.febrúar kl.20.00, fer fram Hæfileikakeppni Norður- og Austurlands í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Keppnin er opin ungu fólki á aldrinum 13-17 ára sem tekur þátt í kristilegu æskulýðsstarfi.

Sunnudagur 19. febrúar, konudagurinn

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sigurður Árni Þórðarson, sem gefur kost á sér til embættis biskups Íslands, prédikar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Sunnudagur 12. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00 Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins, fimmtudaginn 9.febrúar kl.20.00.Bryndís Símonardóttir, fjölskylduráðgjafi, verður með erindi.