Fréttir

12 spora námskeið í Akureyrarkirkju

Hvernig líður þér ? Finnst þér þú vera niðurdregin/n í erli dagsins ? Upplifirðu að fólk í kringum þig sé ósanngjarnt eða illgjarnt í þinn garð ? Finnst þér þú þurfa að axla óeðlilegan skerf af verkefnum í dagsins önn ? 12 spora vinnan er "andlegt ferðalag" fyrir fólk sem vill bæta líðan sína og sættast við fortíðina.

Sunnudagur 18. september, upphaf vetrarstarfsins

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir, Sunna Dóra Möller, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Hjalti Jónsson.Eftir messu verður kynning á safnaðarstarfi kirkjunnar veturinn 2011-2012 í Safnaðarheimilinu.

Sunnudagur 11. september

Messa kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Kórastarf Akureyrarkirkju haustið 2011

Nú er kórastarfið að hefjast hér hjá okkur í Akureyrarkirkju og verða æfingarnar með svipuðu sniði og undanfarin ár.Æfingarnar hjá barnakórunum hefjast fimmtudaginn 8.

Sunnudagur 4. september

Kvöldmessa kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 28. ágúst

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 21. ágúst

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Bolli Pétur Bollason.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 14. ágúst

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Gylfi Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Skráning í fermingarskólann á Vestmannsvatni

Fermingarfræðslan í Akureyrarkirkju hausti 2011 hefst með ferð í fermingarskólann á Vestmannsvatni í næstu viku 16.- 19.ágúst, farið verður í þremur hópum og gistir hver hópur eina nótt.

Sunnudagur 7. ágúst

Messa kl.11 Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja.