Fréttir

Sunnudagurinn 15. júlí 2012

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organistar kirkjunnar þau Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson leika fjórhent á orgel.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Sunnudaginn 8.júlí verða aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju.Flytjendur eru  klarínettutríóið Chalumeaux  ásamt sópransöngkonunni Margréti Bóasdóttur.

Í ÁST SÓLAR - sumartónar á Íslandi 2012

Í ÁST SÓLAR - sumartónar á Íslandi 2012, tónleikar í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3.júlí kl.12.15.Björg Þórhallsdóttir sópran Elísabet Waage harpa Hilmar Örn Agnarsson orgel / harmóníum Á efnisskránni eru íslensk sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Sigfús Einarsson, Pál Ísólfsson, Sigurð Þórðarson og tónsmíðar eftir Bach, Händel, Cherubini, Mozart og Arvo Pärt.

Sunnudagur 1. júlí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Hjörleifur Örn Jónsson leikur á slagverk, Rannveig Elíasdóttir syngur einsöng.

Sunnudagur 24. júní

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Sunna Dóra Möller, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi leiðir guðsþjónustuna.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagurinn 17. júní, Lýðveldisdagurinn

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagurinn 10. júní

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Á næstunni:

Föstudagur 1.júní.Æfing fermingarbarna kl.16.00 (þau sem fermast 2.júní kl.10.30).Æfing fermingarbarna kl.16.30 (þau sem fermast 2.júní kl.13.30).Laugardagur 2.júní.Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.

Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju í Akureyrarkirkju, sunnudaginn       20.maí kl.17.00.Flutt verða íslensk þjóðlög í útsetningu eldri og yngri tónskálda, íslensk kórtónlist frá ýmsum tímun auk tveggja rússneskra verka.

Fimmtudagurinn 17. maí, uppstigningadagur

Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Magnús Aðalbjörnsson prédikar.Kórinn "Í fínu formi" syngur.Stjórnandi Valmar Väljaots.Kaffihlaðborð í boði sóknarnefndar Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.