10.07.2012
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju
syngja.Organistar kirkjunnar þau Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson leika fjórhent á orgel.
04.07.2012
Sunnudaginn 8.júlí verða aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju.Flytjendur
eru klarínettutríóið Chalumeaux ásamt sópransöngkonunni Margréti Bóasdóttur.
02.07.2012
Í ÁST SÓLAR - sumartónar á Íslandi 2012, tónleikar í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3.júlí kl.12.15.Björg Þórhallsdóttir sópran
Elísabet Waage harpa
Hilmar Örn Agnarsson orgel / harmóníum
Á efnisskránni eru íslensk sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Sigfús Einarsson, Pál Ísólfsson,
Sigurð Þórðarson og tónsmíðar eftir Bach, Händel, Cherubini, Mozart og Arvo Pärt.
26.06.2012
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Hjörleifur Örn Jónsson leikur á slagverk, Rannveig Elíasdóttir syngur einsöng.
20.06.2012
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Sunna Dóra Möller, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi leiðir guðsþjónustuna.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
12.06.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
01.06.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
24.05.2012
Föstudagur 1.júní.Æfing fermingarbarna kl.16.00 (þau sem fermast 2.júní kl.10.30).Æfing fermingarbarna kl.16.30 (þau sem fermast 2.júní kl.13.30).Laugardagur 2.júní.Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.
16.05.2012
Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 20.maí kl.17.00.Flutt verða íslensk
þjóðlög í útsetningu eldri og yngri tónskálda, íslensk kórtónlist frá ýmsum tímun auk tveggja
rússneskra verka.
15.05.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.
Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Magnús Aðalbjörnsson prédikar.Kórinn "Í fínu formi" syngur.Stjórnandi Valmar Väljaots.Kaffihlaðborð í boði sóknarnefndar Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.