Fréttir

150 ára afmæli Akureyrarbæjar

Krakkar af leikskólanum Naustatjörn er þessa dagana að setja upp listaverk sín í Safnaðarheimilinu en það er hluti af listasýningu sem er sameiginlegt verkefni leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar í tilefni af 150 ára afmæli bæjarins.

Á næstunni:

Föstudagurinn 11.maí Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl.16.00.(Þau sem fermast 12.maí).Laugardagurinn 12.maí Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju verður farin fimmtudaginn          10.maí kl.13.00.Farið verður á slóðir Þorgeirs Ljósvetningagoða, stoppað í kaffi á Fosshóli.

Happadrætti Kórs Akureyrarkirkju

Vinningaskrá í happadrætti Kórs Akureyrarkirkju má finna hér.Við óskum vinningshöfum til hamingju.

Sunnudagur 6. maí

Hljóðfæramessa í Akureyarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kaldo Kiis leikur á básúnu.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

"Það búa litlir dvergar"

Tónleikar fyrir börn í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 3.maí kl.15.00.Eyrún Unnarsdóttir, Helena Guðlaug Bjarnadóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir hafa sett saman skemmtilega barnatónleika.

Fermingar vorið 2013

Fundur með fermingarbörnum (árg.1999) vorið 2013 og foreldrum þeirra verður haldinn í Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 9.maí kl.20.00.Á þessum fundi verða fermingardagarnir kynntir, tekið verður við skráningu (skráningarblöð verða á staðnum) og kynnt verður starf vetrarins 2012-2013.

Sunnudagur 29. apríl

Lokahátíð barnastarfsins í Akureyrarkirkju kl.11.00.Lára Ósk Viðarsdóttir úr ÆFAK-æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju syngur.Þórkatla Haraldsdóttir og Hildur Dórótea Þórðardóttir, einnig úr ÆFAK syngja og spila undir í almennum söng.

Sunnudagur 22. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 22.apríl kl.12.00 eða strax að guðsþjónustu lokinni.Dagskrá fundarins: Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.