Fréttir

Sunnudagur 15. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Kynning á vinasöfnuði okkar í Kenía.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimilinu kl.20.00.Umræðuefni "ástvinamissir".Allir hjartanlega velkomnir.Kaffi og spjall.Stjórn Samhygðar.

Páskar í Akureyrarkirkju

Skírdagur 5.apríl Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.Molasopi í Safnaðarheimilinu eftir stundina.Föstudagurinn langi 6.apríl Kyrrðarstund við krossinn kl.21.00.Prestur er sr.

Nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju

Nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju er komið út, smelltu hér til að skoða blaðið.

Fermingar

Laugardagur 31.mars og Pálmasunnudagur 1.apríl.Fermingarmessa í Akureyrarkirkju báða dagana kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Krossferli að fylgja þínum

Sýning Jóns Geirs Ágústssonar, Krossferli að fylgja þínum, stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Efni þessarar sýningar er hluti af vinnu Jóns Geirs síðustu árin sem byggist á hugrenningum hans um krossaformið.

Jesús Kristur Súperstjarna

Leikfélagið Adrenalín frumsýnir söngleikinn Jesús Kristur Súperstjarna í Rýminu, þriðjudaginn 27.mars kl.20.00.Þessi sýning er samstarfsverkefni grunnskóla Akureyrar, Akureyrarkirkju og Leikfélags Akureyrar.

Sunnudagur 25. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sr.Bolli Pétur Bollason prédikar.Kórfélagar úr Laufásprestakalli syngja.Organisti er Hjörtur Steinbergsson.

Æfingar fermingarbarna

Nú líður að fyrstu fermingum vorsins 2012 og þurfa fermingarbörnin að mæta á æfingu þar sem farið er yfir fyrirkomulag athafnarinnar og einnig máta þau  fermingarkyrtlana á þessari æfingu.

Sunnudagur 18. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.