14.12.2011
Nokkur ungmenni í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju héldu bingó nú fyrir jólin og rennur allur ágóði
óskiptur til Mæðrastyrksnefndar.
Á mánudagskvöldið söfnuðu þau rúmlega 100.
12.12.2011
Þann 14.desember kl.20.30 verða árlegir Ljósberatónleikar í Akureyrarkirkju.Þetta er fjórða árið
í röð sem þessir tónleikar eru haldnir.Sérstakur gestur tónleikanna í ár er Egill Ólafsson söngvari en ásamt honum koma
fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Eyrún Unnarsdóttir mezzósópran, Óskar Pétursson tenór, Eldri barnakór og
Stúlknakór Akureyrarkirkju, Elísabet Waage hörpuleikari ásamt strengjasveit norðlenskra tónlistarmanna undir stjórn Láru Sóleyjar
Jóhannsdóttur fiðluleikara.
08.12.2011
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju stendur fyrir fjáröflunarbingói mánudaginn 12.desember í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju til
stuðnings Mæðrastyrksnefnd.Bingóið hefst kl.
08.12.2011
Hinir árlegu Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudag, 11.desember
kl.17.00 og 20.00.Á efnisskránni eru falleg og hátíðleg jólalög úr ýmsum áttum bæði gömul og ný.
08.12.2011
Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl.11.00.Barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lundarskóli syngja.Perla María
Karlsdóttir leikur á flautu.Umsjón sr.Hildur Eir, Sunna Dóra, Hjalti, Sigrún Magna og Sigga Hulda.
05.12.2011
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimilinu kl.20.00.Sr.Jón Aðalsteinn
Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, með erindið " Hátíð fer að höndum ein".
01.12.2011
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
29.11.2011
Bænaslökun og jóga fellur niður í dag, þriðjudaginn 29.nóvember.
28.11.2011
Jólasamvera eldri borgara verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1.desember kl.15.00.Gestir samverunnar eru hjónin Helen
og Ingvar Teitsson.Kaffi og brauð kr.700.
25.11.2011
Nú er komið út nýtt Safnaðarblað, smelltu hér til að sjá.