Fréttir

Bænaslökun og jóga í Akureyrarkirkju

Bænaslökun og jóga er farið af stað aftur á nýju ári og verður á þriðjudögum kl.12.10.Við hvetjum fólk til að hafa með sér hlýja sokka og teppi.Umsjón hefur sr.Hildur Eir Bolladóttir og Ulrika Seiler, Dr.

Sunnudagur 8. janúar

Ljóðamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Starfið í Akureyrarkirkju á nýju ári, 2012, hefst mánudaginn 9. janúar

Mánudagur, 9.janúar Leikfélagið Adrenalín í Rósenborg kl.14.30.Þriðjudagur, 10.janúar Morgunsöngur í kapellu kl.9.00.Bænaslökun og jóga í Akureyrarkirkju kl.12.10.Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl.

Áramót í Akureyrarkirkju

Gamlársdagur 31.desember Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Jólin í Akureyrarkirkju

Aðfangadagur, 24.desember Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Miðnæturmessa í Akureyrarkirkju kl.

Bænaslökun og jóga

Bænaslökun og jóga í Akureyrarkirkju er komið í jólafrí en hefst aftur þriðjudaginn 10.janúar 2012 kl.12.10.

Hjálparstarf kirkjunnar

Úthlutun til þeirra sem sótt hafa um aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar fer fram í Glerárkirkju mánudaginn 19.og þriðjudaginn 20.desember milli kl.10.00 og 12.00.

Sunnudagur 18. desember, fjórði sunnudagur í aðventu

Hljóðfæramessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Flautuleikari er Una Björg Hjartardóttir.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju styrkir Mæðrastyrksnefnd

Nokkur ungmenni í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju héldu bingó nú fyrir jólin og rennur allur ágóði óskiptur til Mæðrastyrksnefndar.  Á mánudagskvöldið söfnuðu þau rúmlega 100.

Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans

Þann 14.desember kl.20.30 verða árlegir Ljósberatónleikar í Akureyrarkirkju.Þetta er fjórða árið í röð sem þessir tónleikar eru haldnir.Sérstakur gestur tónleikanna í ár er Egill Ólafsson söngvari en ásamt honum koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Eyrún Unnarsdóttir mezzósópran, Óskar Pétursson tenór, Eldri barnakór og Stúlknakór Akureyrarkirkju, Elísabet Waage hörpuleikari ásamt strengjasveit norðlenskra tónlistarmanna undir stjórn Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur fiðluleikara.