Fréttir

Sunnudagskvöld í Akureyrarkirkju

Söng- og helgistund kl.20.30 í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudagskvöld, 10.ágúst.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Rafn Sveinsson og Gunnar Tryggvason flytja létta trúarsöngva.

,,Skúffu- eða ,,speglasamfélag

Sólin hefur skinið skært á bæjarbúa og gesti sem gleðjast yfir birtu og yl hennar.Og nú nálgast verslunarmannahelgin með mikla og fjölbreytta dagskrá fyrir unga sem aldna.

Íslensk sálmalög í kirkjunni

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða á sunnudaginn, 27.júlí klukkan 17.Tónlistarmenn að þessu sinni er organisti kirkjunnar, Eyþór Ingi Jónsson, sem hefur fengið til liðs við sig söngvarann Michael Jón Clarke og munu þeir félagar flytja íslensk sálmalög á óhefðbundinn hátt.

Séra Birgir Snæbjörnsson látinn

Séra Birgir Snæbjörnsson, fyrrverandi sóknarprestur í Akureyrarkirkju, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17.júlí.  Birgir var fæddur á Akureyri 20.ágúst 1929.

Óvenjulegir tónleikar í kirkjunni

Óvenjuleg tónlistardagskrá verður í boði í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudag, þann 20.júlí klukkan 17.Það er hljómsveitin Spilmenn Ríkínís sem mun flytja íslensk þjóðlög fyrir tónleikagesti og með í för eru sjaldséð gömul íslensk hljóðfæri svo sem symfón, langspil, saltari og bumba.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudag, þann 13.júlí kl.17:00, verða haldnir aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju og mun orgelleikarinn Bine Katrine Bryndorf leika á tónleikunum.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst næstkomandi sunnudag og verða tónleikarnir í kirkjunni alla sunnudaga í júlí og hefjast kl.17.00.Að vanda er dagskráin fjölbreytt og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Vinaheimsókn frá Bochum

Þessa dagana stendur yfir vinaheimsókn frá Bochum í Þýskalandi, 22 ungmenni eru hér í heimsókn hjá Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, ásamt presti sínum sr.Ortwin Pfläging.

Tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 17.00

Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur stórvirkið Vesper op 37 eftir rússneska tónskáldið Sergei Rachmaninoff á AIM festival, alþjóðlegri tónlistarhátíð sem efnt verður til á Akureyri dagana 12.

Kvöldkirkjan opin

Kvöldkirkjan er opin alla virka daga frá kl.17.00 - 22.00, nema á miðvikudögum þá er opið til kl.20.00.Kvöldbænir eru alla virka daga kl.20.30, nema miðvikudaga og á sunnudagskvöldum er helgistund kl.