11.12.2012
Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans sem vera áttu miðvikudaginn 12.desember er frestað til
þriðjudagsins 18.desember kl.20.00 vegna veikinda.
10.12.2012
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 13.desember kl.20.00.Gestur fundarins verður Haukur Ágústsson.Kaffi og spjall.
05.12.2012
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
30.11.2012
Nú er komið út nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju, smelltu hér til sjá það.
30.11.2012
Samvera eldri borgar í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 4.desember kl.15.00.Diðrik Jóhannsson segir frá æsku sinni.Eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur við undirleik Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur.
29.11.2012
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju er að safna fyrir utanlandsferð næsta sumar og ætlar þess vegna að halda fjáröflunarbingó
mánudaginn 3.desember kl.20.00 í Safnaðarheimilinu.
29.11.2012
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Konur úr Kammerkórnum Hymnodiu syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
28.11.2012
Þú hringir í síma 867-5258 milli kl.10.00 og 12.00 á mánudegi, þriðjudegi eða
miðvikudegi.Hér er um samstarfsverkefni Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins og Rauða krossins að ræða.
27.11.2012
Foreldramorgunn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju alla miðvikudagsmorgna milli kl.10.00 og 12.00.Næstkomandi miðvikudag 28.nóvember
ætlar Lovísa Björnsdóttir snyrtifræðingur á Snyrtistofunni Lind að koma í heimsókn og kynna það nýjasta í
förðun.
22.11.2012
Fjölskyldumessa og
sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl.11.00
Umsjón hefur sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri leikar á fiðlu og víólu.