04.10.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
04.10.2012
Fimmtudaginn 4.október kl.15.00, verður samvera fyrir fermingarbörn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Þangað eru öll fermingarbörn
boðuð.Góður gestur kemur á fundinn, hinn 30 ára Malavíbúi Innocent Kaphinde.
28.09.2012
Í vetur verður sú breyting á að samverur eldri borgara verða á þriðjudögum en ekki fimmtudögum eins og verið hefur og verður
fyrsta samveran þennan veturinn næstkomandi þriðjudag, 2.
27.09.2012
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Sellókvartett frá Tónlistarskólanum á Akureyri spilar.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
25.09.2012
Akureyrarkirkja á vinasöfnuð í Kapkori, Kenýa.Við fórum af stað í vor með söfnun fyrir þaki á kirkju safnaðarins og
erum við komin vel af stað með þá söfnun.Byrjað var að hafa samskot í messum og munum við halda því áfram nú í
vetur til styrktar þessu verkefni.
21.09.2012
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
20.09.2012
Fyrsta samvera Æskulýðsfélagsins Aksjón, ætlað öllum 8.bekkingum, verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á fimmtudögum
í vetur og hefst kl.17.00, eða strax að fermingarfræðslu lokinni.
19.09.2012
Fyrsti fermingarfræðslutími vetrarins er fimmtudaginn 20.september og mætir hópur I (Brekkuskóli) í Safnaðarheimilið kl.15.00.Nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna má finna hér.
17.09.2012
Föstudaginn 21.september hefst að nýja tónlistarnámskeið í Akureyrarkirkju sem ber heitið Krílasálmar.Þetta er
í fimmta sinn sem slíkt námskeið er haldið í kirkjunni en námskeiðið er ætlað foreldrum 3-12 mánaða ungbarna og
markmiðið er að kenna foreldrum hvernig nota má tónlist til aukinna tengsla og örvunar við börnin þeirra.
13.09.2012
Hólabiskup sr.Solveig Lára Guðmundsdóttir vígir Sunnu Dóru Möller guðfræðing til prests í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 16.september
næstkomandi.Vígslan, sem er öllum opin, hefst kl.