Fréttir

Sunnudagur 21. október

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 14. október

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl.20.00.Sr.Sigríður Guðmarsdóttir, verður með erindið „Í landi hinna löngu skugga: Að gera upp gamlar sorgir“.

Sunnudagur 7. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Fermingarfræðsla í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 4.október kl.15.00, verður samvera fyrir fermingarbörn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Þangað eru öll fermingarbörn boðuð.Góður gestur kemur á fundinn, hinn 30 ára Malavíbúi Innocent Kaphinde.

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Í vetur verður sú breyting á að samverur eldri borgara verða á þriðjudögum en ekki fimmtudögum eins og verið hefur og verður fyrsta samveran þennan veturinn næstkomandi þriðjudag, 2.

Sunnudagur 30. september

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Sellókvartett frá Tónlistarskólanum á Akureyri spilar.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Vinasöfnuður Akureyrarkirkju í Kapkori, Kenýa

Akureyrarkirkja á vinasöfnuð í Kapkori, Kenýa.Við fórum af stað í vor með söfnun fyrir þaki á kirkju safnaðarins og erum við komin vel af stað með þá söfnun.Byrjað var að hafa samskot í messum og munum við halda því áfram nú í vetur til styrktar þessu verkefni.

Sunnudagur 23. september

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.

Æskulýðsfélagið Aksjón

Fyrsta samvera Æskulýðsfélagsins Aksjón, ætlað öllum 8.bekkingum, verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á fimmtudögum í vetur og hefst kl.17.00, eða strax að fermingarfræðslu lokinni.