Fréttir

Laugardagur 25. ágúst

Í tilefni að Akureyrarvöku bjóðum við uppá kaffi og kex í anddyri kirkjunnar frá kl.15.00 - 18.00 og frá kl.20.00 - 22.00.  Allir velkomnir.

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Hinn heimsþekkti sönghópur The Yale Whiffenpoofs heldur tónleika í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21.ágúst kl 20.  Þessi 14 manna sönghópur, sem eingöngu er skipaður körlum, mun syngja pop, Motown, jazz og þjóðlög svo eitthvað sé nefnt.

Sunnudagur 19. ágúst

Kvöldkirkjan:  Kvöldmessa kl.20.  Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.  Arnbjörg Jónsdóttir syngur og leiðir söng.  Eigum notalega stund í kirkjunni, allir velkomnir.

Sunnudagur 19. ágúst

Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju.  Sunnudaginn 19.ágúst munu prestar og Kór Akureyrarkirkju taka þátt í Hátíðarmessu á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju.  Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson, sr.

Sunnudagur 12.ágúst

Messa kl.11.00.  Sr.Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson.Guðsþjónusta á Hlíð kl.16.00.  Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.

Sunnudagur 5. ágúst

Helgistund kl.11.00  Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson leiðir stundina. Kvöldkirkjan: Helgistund kl.20.00  Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Björg Þórhallsdóttir syngur.Eigum notalega stund í kirkjunni, allir velkomnir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Fimmtu og jafnframt síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, verða haldnir sunnudaginn 29.júlí kl.17.Flytjendur eru Björg Þórhallsdóttir, sópransöngkona og Elísabet Waage, hörpuleikari.

Sunnudagur 22. júlí

Messa kl.11.00.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Tekinn verður í notkun nýr hökull, gerður af Herder Anderson Hlíðar og gefinn til minningar um Guðbrand og Jóhann Hlíðar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Fjórðu tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 22.júlí kl.17.  Flytjendur eru Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðluleikari, Sólbjörg Björnsdóttir, sópran og Björn Steinar Sólbergsson, orgelleikari.

Sunnudagur 15. júlí

Guðsþjónusta kl.11.00.  Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar kl.17.00.