Fréttir

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli, æðruleysismessa

Sunnudaginn 25.mars nk.verður guðsþjónusta kl.11.  Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra og félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og kvöldmessa

Guðsþjónusta verður í kapellu Akureyrarkirkju sunnudaginn 18.mars klukkan 11.Séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur þjónar, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og Oddfellow-félagar lesa ritningarlestra.

Ný sóknarnefnd

Ný sóknarnefnd var kjörin á aðalsafnaðarfundi Akureyrarkirkju sunnudaginn 11.mars.Guðmundur Árnason, fráfarandi formaður, og Davíð Þ.Kristjánsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og voru í þeirra stað kjörin þau Gunnur Ringsted og Ólafur Rúnar Ólafsson.

Messa og aðalsafnaðarfundur 11. mars

Á sunnudaginn verður messa kl.11.  Kór Akureyrarkirkju syngur.  Organisti:  Eyþór Ingi Jónsson.  Prestur:  sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra.

Ellen Kristjánsdóttir með tónleika á sunnudagskvöld

Hin kunna söngkona Ellen Kristjánsdóttir heldur tónleika í kirkjunni nk.sunnudagskvöld kl.20.30.  Þar verða m.a.flutt lög af hinum geysivinsæla geisladisk ,,Sálmar" sem kom út fyrir fáeinum misserum.

Æskulýðsdagurinn 2007

Á sunnudaginn, 4.mars, er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.  Þá verður fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl.11.  Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson koma í heimsókn og syngja og spila.

Frelsi eða fjötrar samkynhneigðra í samfélaginu

Laugardaginn 3.mars nk.kl.16-18 verður haldin síðdegisvaka í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.  Yfirskrift síðdegisvökunnar er:  ,,Gulur, rauður, grænn - frelsi eða fjötrar samkynhneigðra í samfélaginu".

Föstuinngangur í kirkjunni 18. febrúar

Næsta sunnudag, sem er sunnudagur í föstuinngang í kirkjuárinu, verður guðsþjónusta kl.11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.

Vaxandi messusókn

Messusókn árið 2006 jókst verulega miðað við árið á undan.  Þetta kemur fram í samantekt úr dagbók kirkjuvarða í Akureyrarkirkju.  Fleiri komu í hinar hefðbundnu ellefu messur á síðasta ári en árið þar á undan.

Biblíudagurinn-kvöldguðsþjónusta með suður-amerískri sveiflu

Biblíudagurinn er nú næsta sunnudag, 11.febrúar.Guðsþjónusta verður í kapellunni kl.11 um morgunninn og á sama tíma er sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu.Um kvöldið verður guðsþjónusta þar sem Stúlknakórinn leiðir söng undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.