Fréttir

Kvöld- og ferðamannakirkjan

Við minnum á að kvöldkirkjan er opin frá kl.17.00 - 22.00 alla daga, nema miðvikudag til kl.20.30.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858-7282.

Sunnudagur 8. júlí

Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 8.júlí kl.17.  Flytjandi að þessu sinni er ítalski orgelleikarinn Mario Duella og mun hann m.

Fyrstu Sumartónleikar sumarsins

Hljómskálakvintettinn og Björn Steinar Sólbergsson, organisti koma fram á fyrstu Sumartónleikunum í sumar sem haldnir verða sunnudaginn 1.júlí kl 17.00.Á tónleikunum flytja þeir tónlist fyrir málmblásarkvintett og orgel eftir Campra, Monteverdi, Gabrieli, Peeters, Karg-Elert og Gigout.

Sunnudagur 1. júlí

Guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar kl.

Fimmtudagur 28. júní

Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.  Kvöldkirkjan er opin frá kl 17.00 - 22.00.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni.  Kvöldbænir kl.20.00.  Verið velkomin.

Sunnudagur 24. júní

Guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og organisti er Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkjan: Æðruleysismessa kl 20.

Fimmtudagur 21. júní

Kyrrða- og fyrirbænastund kl.12.00.  Kvöldkirkjan er á sínum stað frá kl 17.00 - 22.00.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni.Kvöldbænir kl.20.00.

Sunnudagur 17. júní, Lýðveldisdagur.

Sunnudaginn 17.júní verður guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Óskar Pétursson syngur úr fjárlögunum og organisti er Arnór B.Vilbergsson.

Fimmtudagur 14. júní

Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00  Við minnum á að kvöldkirkjuna er opin frá kl.17.00 - 22.00.  Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma: 858-7282.

Kirkjukór frá Örgryte

Mánudagskvöldið 11.júní kl.20.00 syngur í Akureyrarkirkju kirkjukór frá Örgryte, þetta er blandaður kór með 25 kórfélögum og á efnisskrá kórsins eru verk eftir J.