25.10.2006
Sunnudaginn 29.október nk.verður fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl.11. Barnakórar kirkjunnar koma fram og syngja. Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Súpa og brauð á eftir í Safnaðarheimili.
24.10.2006
Síðastliðna helgi fóru 19 ungmenni úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, ÆFAK, á Landsmót Þjóðkirkjunnar.Hópurinn fór ásamt sr.Sólveigu Höllu og Ölmu Guðnad.leiðtoga.
17.10.2006
Í samantekt frá organista kirkjunnar, Eyþóri Inga Jónssyni, kemur fram að á tímabilinu 1.maí til 15.október voru sextíu mismunandi sálmar sungnir í sunnudagsguðsþjónustum.
16.10.2006
Sunnudaginn 22.október verður guðsþjónusta kl.11.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur Eyfirðinga, og organisti er Arnór B.
12.10.2006
Þessa dagana er Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræðingur, í starfsþjálfun í Akureyrarkirkju. Þjálfunin gengur út á að kynnast sem flestum liðum starfsins í kirkjunni.
10.10.2006
Sunnudaginn 15.október verður helgistund í Kapellunni kl.11. Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar og Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræðingur, prédikar.Organisti er Arnór B.
04.10.2006
Á sunnudaginn, 8.október nk., verður guðsþjónusta kl.11 og Sunnudagaskóli á sama tíma í Kapellu. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.
28.09.2006
Sú nýbreytni verður tekin upp á sunnudaginn að bjóða upp á súpu og brauð á vægu verði eftir messu. Og verður sá háttur hafður á í allan vetur. Að lokinni guðsþjónustu kl.
28.09.2006
Sunnudaginn 1.október verður messa kl.11.Guðspjall dagsins segir frá ekkjunni í Nain sem fylgdi látnum einkasyni sínum til grafar.Sorgin, þjáningin og vonin er efni prédikunarinnar.
18.09.2006
Fermingardagar vorið 2007 verða sem hér segir:Laugardagur 31.marsPálmasunnudagur, 1.aprílLaugardagur 21.aprílLaugardagur 26.maíHvítasunnudagur, 27.maíSkráning fermingarbarna fer fram í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju þriðjudaginn 19.