Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta og æðruleysismessa

Sunnudaginn 29.október nk.verður fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl.11.  Barnakórar kirkjunnar koma fram og syngja.  Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Súpa og brauð á eftir í Safnaðarheimili.

ÆFAK á Landsmóti

Síðastliðna helgi fóru 19 ungmenni úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, ÆFAK, á Landsmót Þjóðkirkjunnar.Hópurinn fór ásamt sr.Sólveigu Höllu og Ölmu Guðnad.leiðtoga.

60 sálmar á fimm og hálfum mánuði

Í samantekt frá organista kirkjunnar, Eyþóri Inga Jónssyni, kemur fram að á tímabilinu 1.maí til 15.október voru sextíu mismunandi sálmar sungnir í sunnudagsguðsþjónustum.

Sunndagaskóli og guðsþjónusta á sunnudaginn

Sunnudaginn 22.október verður guðsþjónusta kl.11.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur Eyfirðinga, og organisti er Arnór B.

Guðfræðingur í starfsþjálfun

Þessa dagana er Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræðingur, í starfsþjálfun í Akureyrarkirkju.  Þjálfunin gengur út á að kynnast sem flestum liðum starfsins í kirkjunni.

Helgistund og kvöldmessa með afrískri tónlist

Sunnudaginn 15.október verður helgistund í Kapellunni kl.11.  Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar og Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræðingur, prédikar.Organisti er Arnór B.

Guðsþjónusta og súpa á góðum kjörum!

Á sunnudaginn, 8.október nk., verður guðsþjónusta kl.11 og Sunnudagaskóli á sama tíma í Kapellu.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.

Súpa og brauð eftir messu

Sú nýbreytni verður tekin upp á sunnudaginn að bjóða upp á súpu og brauð á vægu verði eftir messu.  Og verður sá háttur hafður á í allan vetur.  Að lokinni guðsþjónustu kl.

Ekkjan í Nain í messu á sunndaginn

Sunnudaginn 1.október verður messa kl.11.Guðspjall dagsins segir frá ekkjunni í Nain sem fylgdi látnum einkasyni sínum til grafar.Sorgin, þjáningin og vonin er efni prédikunarinnar.

Fermingardagar 2007

Fermingardagar vorið 2007 verða sem hér segir:Laugardagur 31.marsPálmasunnudagur, 1.aprílLaugardagur 21.aprílLaugardagur 26.maíHvítasunnudagur, 27.maíSkráning fermingarbarna fer fram í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju þriðjudaginn 19.