05.06.2007
Sunnudaginn 10.júní verður guðsþjónusta kl.11.00. Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkja: Helgistund kl.
05.06.2007
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.
04.06.2007
Vímulaus æska. Díana Ósk Óskarsdóttir, vímuefnaráðgjafi hjá Foreldrahúsum, verður til viðtals. Tímapantanir í síma 891 9014. Fundur með foreldrum barna og unglinga sem eiga í vímuefnavanda hefst kl.
31.05.2007
Sjómannamessa kl.11.00.Sr.Svavar A.Jónsson.Sjómenn aðstoða í messunni.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti: Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkjan: Helgistund kl.20.
30.05.2007
Kvöldkirkjan hefst aftur föstudaginn 1.júní og er opin alla virka daga frá kl 17.00 - 22.00, nema miðvikudaga til kl.20.30.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858-7282.
23.05.2007
Nú um hvítasunnuhelgina verða síðustu fermingarathafnir ársins í Akureyrarkirkju. Sú fyrri verður á laugardeginum 26.maí kl.10:30 og hin síðari á hvítasunnudag á sama tíma.
18.05.2007
Sunnudaginn 20.maí er guðsþjónusta kl.11.00.Barn verður borið til skírnar og Ármann Óli Halldórsson fermdur.Prestur er sr.Svavar A.Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng og organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
15.05.2007
Hátíðarmessa verður á uppstigningardag, 17.maí kl.14. Kór eldri borgara leiðir sönginn. Meðhjálpari, Birgir Styrmisson, og prestur, sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson, flytja samtalsprédikun.
08.05.2007
Sunnudaginn 13.maí, sem er mæðradagurinn, verður guðsþjónusta kl.11. Kvennakór Akureyrar syngur. Organisti: Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.
25.04.2007
Dagana 28.apríl- 6.maí næstkomandi verður Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju. Þetta er í 10. skipti sem Akureyrarkirkja og Listvinafélag Akureyrarkirkju standa að Kirkjulistaviku, en hátíðin hefur verið haldin annað hvert ár frá árinu 1989.