Fréttir

Sunnudagur 20. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins (gengið inn kapellumegin) fimmtudaginn 10.október kl.20.00.Sr.Þorgrímur Daníelsson verður með erindið "Sjálfsvíg".

Sunnudagur 13. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Fimmtudagur 10. október, alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Geðveik messa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flytur hugvekju.

Sunnudagur 6. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jón Aðalsteinn Baldvinsson, fyrrum víglsubiskup.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Daníel Þorsteinsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara

Fyrsta samvera eldri borgara haustið 2013 verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3.október kl.15.00.Gestir samverunnar eru þau Gísli Sigurgeirsson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir.

Sunnudagur 29. september

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sönghópurinn Spectrum syngur.Organisti er Daníel Þorsteinsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.

Sunnudagur 22. september

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

12 spora námskeið í Akureyrarkirkju

Kynningarkvöld á 12 spora starfinu í kapellu Akureyrarkirkjumiðvikudagskvöldið 18.september, kl.20:00.Leiðbeinendur kynna sig og efnistök námskeiðsins.Einnig munu tveir af þátttakendum síðasta námskeiðs deila reynslu sinni.

Fjölskylduguðsþjónusta, upphaf vetrarstarfsins

Sunnudaginn 15.september kl.11.00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju og markar hún upphaf vetrarstarfs kirkjunnar.Við hefjum veturinn af fullum krafti, sunnudagaskólinn verður á sínum stað.