11.06.2014
Opnunartími Akureyrarkirkju
frá 2.júní til 29.ágúst er kl.10.00-16.00 virka daga.Athygli skal vakin á því að kirkjan er lokuð þegar útfarir
eða aðrar athafnir fara fram og er það auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum, eins er hægt að hafa samband í síma 462 7700 eða
á netfangið akirkja@akirkja.
03.06.2014
Föstudagur 6.júní
Æfing fermingarbarna í kapellu kl.15.00, (þau sem fermast 7.júní).Æfing fermingarbarna í kapellu kl.16.00, (þau sem fermast 8.júní).Laugardagur 7.júní
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.
28.05.2014
Föstudagur 30.maí
Æfing fermingarbarna í kapellu kl.15.00 (þau sem fermast 31.maí).Laugardagur 31.maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.
22.05.2014
Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kórinn Í fínu formi syngur.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.
Kaffiveitingar í boði Sóknarnefndar í Safnaðarheimilinu eftir messuna.
22.05.2014
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.
Prestur er sr.Sunna
Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.
14.05.2014
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju og Söngsveitarinnar Fílharmóníu í Akureyrarkirkju kl.
12.05.2014
Upplýsingar um
fermingarfræðsluna má finna hér.
09.05.2014
Föstudagur 9.maí
Æfing fermingarbarna í kapellu kl.15.00.(Þau sem fermast 10.maí).Laugardagur 10.maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.
07.05.2014
Við minnum á æfinguna föstudaginn 9.maí kl.15.00 í Safnaðarheimilinu fyrir þau sem fermast laugardaginn 10.maí.
07.05.2014
Þann 8.maí næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar í Akureyrarkirkju.Skipulagning er í höndum Bjarna Hafþórs Helgasonar,
Óskars Péturssonar og félaga sem vilja með tónleikunum styrkja vin sinn Hall Heimisson sem greindist með æxli í heila og er nú í
lyfjameðferð.