11.09.2013
Minningarstund vegna fósturláta verður haldin í Höfðakapellu á Akureyri fimmtudaginn 12.september kl.16.30.Minningarstundin er hugsuð til að
koma til móts við þau ótalmörgu sem upplifað hafa sorg vegna fósturláts.
06.09.2013
Fyrstu æfingar barna- og Stúlknakórs eru í dag, fimmtudaginn 5.september og eru sem hér segir:
Æfing yngri barnakórs (2.-4.bekkur) eru í kapellu kl.14.00-15.00,
æfing eldri barnakórs (5.
06.09.2013
Í tilefni alþjóðlegs dags sjálfsvígsforvarna verður haldin kyrrðarstund í Glerárkirkju þriðjudaginn 10.september kl.20.00.Sr.Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina, aðstandandi segir frá reynslu sinni og Valmar Väljaots sér um tónlistarflutning.
04.09.2013
Þriðjudaginn 10.september hefst krílasálmanámskeið í kapellu Akureyrarkirkju og er það frá kl.10.30 til 11.30.Skráning
stendur yfir.Nánari upplýsingar og skráning er hjá Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur í síma 820-7447 eða á netfanginu
sigrun@akirkja.
22.08.2013
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
22.08.2013
Föstudaginn 23.ágúst kl.18.00 ætla hjónin Laufey Sigurðardóttir og Þorsteinn frá Hamri að halda menningarstund í
kapellu Akureyrarkirkju.Laufey spilar Partítu í d-moll eftir J.
13.08.2013
Upplýsingar um fermingarfræðsluna veturinn 2013-2014 má finna hér
eða með því að hringja í síma 462-7700 virka daga milli kl.9.00 og 13.00.Upplýsingar um fermingarfræðslustundirnar til áramóta má finna hér.
13.08.2013
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
09.08.2013
Trúbadorinn Svavar Knútur heldur tónleikatvennu til styrktar æskulýðsstarfi í Akureyrarkirkju og Laufásprestakalli.Fyrri tónleikarnir verða í Akureyrarkirkju þann 10.ágúst nk.
08.08.2013
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.