Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2013

Glæsilega dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2013 má finnahér.Næstkomandi sunnudag 28.júlí munu þeir félagarnir Sigurður Flosason saxofónleikari og Gunnar Gunnarsson, orgelleikari leika lög í eigin útsetninum, en þar gegnir spuni stórtu hlutverki.

Sumaropnunartími Akureyrarkirkju

Frá 1.júní verður Akureyrarkirkja opin frá kl.10.00-16.00 virka daga, (breyttur opnunartími þá daga sem útfarir eða aðrar athafnir fara fram).

Sunnudagur 7. júlí

Taizemessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Guðný Einarsdóttir.Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2013

Glæsilega dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2013 má finnahér.Næstkomandi sunnudag 21.júlí flytur söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir fjölbreytta söngdagskrá ásamt Erni Eldjárn og Jóni Rafnssyni.

Sunnudagur 23. júní

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Valmar Väljaots.Kvöld- og ferðamannakirkjan opin frá kl.

Sunnudagur 16. júní

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sr.Sunna Dóra Möller prédikar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.

Sunnudagur 9. júní

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.

Sjómannadagshelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagurinn 1.júní Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Valmar Väljaots.

Fermingardagar 2014

Fermingardaga vorsins 2014 og skráningarblöð má finnahér.

Sunnudagur 26. maí

Mótormessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Vélhjólaunnendur aðstoða við messuna.Jokka syngur.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.