Fréttir

Miðvikudagur 26. desember, annar dagur jóla

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.  Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Stúlkna- og barnakórar kirkjunnar ásamt krökkum úr TTT flytja helgileik.  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Mánudagur 24. desember, aðfangadagur jóla

Aftansöngur kl.18.00.  Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Kór Akureyrarkirkju syngur.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Miðnæturmessa kl.23.30.  Sr.Svavar Alfreð Jónsson og Valgerður Valgarðsdóttir djákni.

Sunnudagur 23. desember, Þorláksmessa

Guðsþjónusta kl.11.00.Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Vígsla kapellu Sjúkrahússins á Akureyri

Föstudaginn 14.desember kl.10.30 mun sr.Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup Hólastiftis vígja kapellu Sjúkrahússins á Akureyri.Athöfnin er öllum opin.  Að henni lokinni gefst kostur á að skoða kapelluna, muni hennar og aðstöðu trúarlegrar þjónustu.

Sunnudagur 16. desember, 3. sunnudagur í aðventu

Aðventuhátíð barnanna kl.11.00.  Kór Lundarskóla og barnakórar Akureyrarkirkju syngja.  Biblíusaga, brúðuleikhús og sunnudagaskólalögin.  Kakó og piparkökur í Safnaðarheimilinu að hátíð lokinni.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús kl.20.00 hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð.  Gestur fundarins verður Kristín Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, með erindið "Sorg í birtu jóla".

Sunnudagur 9. desember, 2. sunnudagur í aðventu

"Betlehem í brasi"   Aðventuguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00 með þátttöku sunnudagaskólabarna.  Leikhópur úr Brekkuskóla syngu lög úr söngleiknum "Kraftaverk á Betlehemstræti".

Tónleikar

Tónleikar Óskars Péturssonar og Eyþórs Inga Jónssonar sem vera áttu fimmtudaginn 6.desember, falla niður.

Opið hús fyrir eldri borgara

Fimmtudaginn 6.desember frá kl.15.00 er opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Gestur fundarins er Bjarni Guðleifsson.Björg Þórhallsdóttir flytur hugljúfa jóla og aðventutónlist.

Sunnudagur 2. desember, 1. sunnudagur í aðventu

Messa kl.11.00.  Sr.Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr messuhópi aðstoða.  Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.  Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir messuna.