19.03.2008
Fimmtudagurinn 20.mars, skírdagur Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Kvöldmessa kl.20.00. Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson. Endurminning síðustu kvöldmáltíðarinnar.
09.03.2008
Sunnudagaskóli í kapellu kl.11.00.Hátíðarmessa kl.14.00. Predikun: Jóna Lovísa Jónsdóttir. Óskar Pétursson syngur. Allur Kór
Akureyrarkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
06.03.2008
Laugardaginn 8.mars fer fram málþing í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst það kl.13.30, yfirskrift þess er " Kirkja og
skóli". .
06.03.2008
Ræðumaður: Jóna Lovísa Jónsdóttir, starfsmaður Kirkjubæjar við Ráðhústorg. Kristjana Arngrímsdóttir
og Kristján Eldjárn Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal sjá um tónlistina.
06.03.2008
Föstuvaka í Akureyrarkirkju kl.20.00. Sr.Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, annast stundina. Kór Akureyrarkirkju syngur.
13.01.2008
Guðsþjónusta í kapellu kl.11.00. Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson. Félagar úr messuhópi aðstoða.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna.
10.01.2008
Fimmtudaginn 10.janúar n.k.verður opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð.Innlegg fundarins verður
"Að horfa fram á við eftir nýliðna hátíð".Allir hjartanlega velkomnir.
02.01.2008
Athygli skal vakin á því að barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst ekki fyrr en miðvikudaginn 23.janúar, en barnakórarnir hefja
starfið aftur fimmtudaginn 10. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Akureyrarkirkju.
06.01.2008
Messa kl.11.00. Sr.Svavar Alfreð Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna
Þórsteinsdóttir. Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.
27.12.2007
Hátíðarmessa kl.14.00. Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti:
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.