Fréttir

Safnaðarblaðið komið

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, apríltölublað 2006, er komið út.Í því er m.a.að finna lista með þeim börnum sem fermast laugardaginn 8.apríl, sunnudaginn 9.apríl (pálmasunnudag) og laugardaginn 29.

Fermingar framundan

Nú styttist í fyrstu fermingar ársins í kirkjunni.Tvær fermingarathafnir verða um næstu helgi, á laugardag kl.10:30 og á pálmasunnudag á sama tíma.Æfingar fyrir athafnirnar verða kl.

Guðsþjónusta á boðunardegi Maríu

Guðsþjónusta verður á sunnudaginn, 2.apríl, sem er boðunardagur Maríu.Lesarar eru Lilja Sigurðardóttir og Þórey Sigurðardóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.

ÆFAK á Hríseyjarmóti ÆSKEY

Um síðastliðna helgi fór Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju á æskulýðsmót út í Hrísey.ÆSKEY stóð að mótinu og þangað komu unglingar frá Glerárkirkju, Stærri-Árskógskirkju, Vopnafirði og auðvita Hrísey.

Glerbrot sótti ÆFAK heim

Fjölmennt var á fundi Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju í gær þegar Glerbrot frá Glerárkirkju kom í heimsókn.Félögin eru að undirbúa sig fyrir ÆSKEY mót sem verður nú helgina í Hrísey.

Barnakóramót ÆSKEY

Fyrsta barnakóramót ÆSKEY var haldið um síðustu helgi í Akureyrarkirkju.Barnakórar Glerárkirkju og Akureyrarkirkju tóku þátt og var mikil gleði.Mótinu lauk í gær klukkan 15 með tónleikum og kaffisamsæti.

Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 26.mars.Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Góð stemning á göngunni til Emmaus!

Námskeiðið ,,Emmaus" hófst formlega í kirkjunni í gærkvöldi og heldur áfram næstu fimmtudagskvöld í mars.Góður hópur var mættur til leiks, naut fræðslu og skiptist á skoðunum.

Messa á þriðja sunnudegi í föstu

Messa verður á sunnudaginn kl.11.Altarisganga.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.Fulltrúar úr sóknarnefnd kirkjunnar lesa ritningarlestra og taka á móti fólki í kirkjudyrum.

Bibliubrúður verða til!!

Um síðustu helgi litu 12 "heimagerðar" biblíubrúður dagsins ljós.Á föstudagkvöldinu hófst brúðugerðanámskeið í í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í umsjá Reginu Þorsteinsson.