06.04.2006
Safnaðarblað Akureyrarkirkju, apríltölublað 2006, er komið út.Í því er m.a.að finna lista með þeim börnum sem fermast laugardaginn 8.apríl, sunnudaginn 9.apríl (pálmasunnudag) og laugardaginn 29.
03.04.2006
Nú styttist í fyrstu fermingar ársins í kirkjunni.Tvær fermingarathafnir verða um næstu helgi, á laugardag kl.10:30 og á pálmasunnudag á sama tíma.Æfingar fyrir athafnirnar verða kl.
28.03.2006
Guðsþjónusta verður á sunnudaginn, 2.apríl, sem er boðunardagur Maríu.Lesarar eru Lilja Sigurðardóttir og Þórey Sigurðardóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.
28.03.2006
Um síðastliðna helgi fór Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju á æskulýðsmót út í Hrísey.ÆSKEY stóð að mótinu og þangað komu unglingar frá Glerárkirkju, Stærri-Árskógskirkju, Vopnafirði og auðvita Hrísey.
23.03.2006
Fjölmennt var á fundi Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju í gær þegar Glerbrot frá Glerárkirkju kom í heimsókn.Félögin eru að undirbúa sig fyrir ÆSKEY mót sem verður nú helgina í Hrísey.
20.03.2006
Fyrsta barnakóramót ÆSKEY var haldið um síðustu helgi í Akureyrarkirkju.Barnakórar Glerárkirkju og Akureyrarkirkju tóku þátt og var mikil gleði.Mótinu lauk í gær klukkan 15 með tónleikum og kaffisamsæti.
20.03.2006
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 26.mars.Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
17.03.2006
Námskeiðið ,,Emmaus" hófst formlega í kirkjunni í gærkvöldi og heldur áfram næstu fimmtudagskvöld í mars.Góður hópur var mættur til leiks, naut fræðslu og skiptist á skoðunum.
14.03.2006
Messa verður á sunnudaginn kl.11.Altarisganga.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.Fulltrúar úr sóknarnefnd kirkjunnar lesa ritningarlestra og taka á móti fólki í kirkjudyrum.
14.03.2006
Um síðustu helgi litu 12 "heimagerðar" biblíubrúður dagsins ljós.Á föstudagkvöldinu hófst brúðugerðanámskeið í í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í umsjá Reginu Þorsteinsson.